Foreldrum Freyju Haralds sárnar umræðan: „Fólk veit ekki hvað það er að tala um“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 10:30 Auður og Haraldur opnuði sig í Íslandi í dag í gær. Freyju Haraldsdóttir þekkja flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni enda hefur fólk verið duglegt að lýsa skoðun sinni á henni, skoðunum hennar og hvað því finnst hún geta eða ekki geta. Það hefur sést í baráttu henni um að fá að gerast fósturforeldri. Oft lítur út eins og Freyja sé ein í baráttu sinni en því fer fjarri. Með henni standa foreldrar hennar, tveir bræður, ömmur, vinir og fleiri sem sárnar oft umræðan um hana. Sindri Sindrason hitti foreldra Freyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og var farið yfir sögu Freyju frá því hún fæddist og þær áskoranir sem þurfti að takast á við. Hún berst fyrir því að verða fósturforeldri með fullum stuðningi foreldra sinna. „Ég hef alið hana upp í gegnum lífið að hún getur gert allt sem hana langar til,“ segir Auður Árnadóttir, móðir Freyju. „Hún er búin að sýna það og sanna. Hún er búin að upplifa svo ótrúlega mikið og hefur svo mikið að gefa. Þó svo að hún kannski geti ekki tekið upp barn og faðmað það. Við gátum ekki tekið hana upp og faðmað hana og þurftum að finna aðrar leiðir.“Freyja á tvö bræður.Orðræðan um að Freyja sé í engri aðstöðu til að ala upp barn sé oft á tíðum sár segir Auður. „Ég verð stundum svolítið kjaftstopp þegar það er sagt svona við mig. Fólk veit ekki hvað það er að tala um og það þekkir hana ekki. Ég þekki dóttir mína, ég er búin að ala hana upp og hún á alveg eins að geta verið móðir. Það særir mig mjög mikið þegar fólk er að tala um þetta.“ Bæði viðurkenna þau að umræða í athugasemdarkerfinu um Freyju hafi oft sært þau mikið en eru bæði bjartsýn á framhaldið. „Ég sé hana fyrir mér fara á námskeið, verða foreldri og við amma og afi. Það eiga allir þessar óskir að vinna, ferðast og verða foreldrar. Af hverju ekki hún líka?“ Auður og Haraldur, foreldrar Freyju, sögðu sögu sína í Íslandi í dag í gær og má sjá innslagið hér að neðan. Ísland í dag Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Freyju Haraldsdóttir þekkja flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni enda hefur fólk verið duglegt að lýsa skoðun sinni á henni, skoðunum hennar og hvað því finnst hún geta eða ekki geta. Það hefur sést í baráttu henni um að fá að gerast fósturforeldri. Oft lítur út eins og Freyja sé ein í baráttu sinni en því fer fjarri. Með henni standa foreldrar hennar, tveir bræður, ömmur, vinir og fleiri sem sárnar oft umræðan um hana. Sindri Sindrason hitti foreldra Freyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og var farið yfir sögu Freyju frá því hún fæddist og þær áskoranir sem þurfti að takast á við. Hún berst fyrir því að verða fósturforeldri með fullum stuðningi foreldra sinna. „Ég hef alið hana upp í gegnum lífið að hún getur gert allt sem hana langar til,“ segir Auður Árnadóttir, móðir Freyju. „Hún er búin að sýna það og sanna. Hún er búin að upplifa svo ótrúlega mikið og hefur svo mikið að gefa. Þó svo að hún kannski geti ekki tekið upp barn og faðmað það. Við gátum ekki tekið hana upp og faðmað hana og þurftum að finna aðrar leiðir.“Freyja á tvö bræður.Orðræðan um að Freyja sé í engri aðstöðu til að ala upp barn sé oft á tíðum sár segir Auður. „Ég verð stundum svolítið kjaftstopp þegar það er sagt svona við mig. Fólk veit ekki hvað það er að tala um og það þekkir hana ekki. Ég þekki dóttir mína, ég er búin að ala hana upp og hún á alveg eins að geta verið móðir. Það særir mig mjög mikið þegar fólk er að tala um þetta.“ Bæði viðurkenna þau að umræða í athugasemdarkerfinu um Freyju hafi oft sært þau mikið en eru bæði bjartsýn á framhaldið. „Ég sé hana fyrir mér fara á námskeið, verða foreldri og við amma og afi. Það eiga allir þessar óskir að vinna, ferðast og verða foreldrar. Af hverju ekki hún líka?“ Auður og Haraldur, foreldrar Freyju, sögðu sögu sína í Íslandi í dag í gær og má sjá innslagið hér að neðan.
Ísland í dag Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira