Búast má við miklu svifryki næstu daga Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 14:23 Verndarmörk fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Klukkan 11 mældust 53 míkrógrömm. Vísir/Vilhelm Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Vegna aðstæðna, vindur er hægur, götur eru þurrar og litlar líkur á úrkomu, er búist við því að ástandið vari einnig næstu daga og megi því sjá ryk þyrlast upp á umferðargötum Reykjavíkurborgar og svifryksstyrkur verði hár. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag verður hægt að sækja sér frían dagspassa í Strætó í Strætóappinu á morgun. Einnig er stefnt að því að rykbinda flesta þjóðvegi og stofnbrautir í þéttbýli Reykjavíkur á mánudag eða þriðjudag. Eigendur bifreiða á nagladekkjum eru einnig hvattir til þess að skipta yfir á sumardekk en óheimilt er að aka um á nagladekkjum eftir 15.apríl. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur mun halda áfram að fylgjast með loftgæðum borgarinnar og sendir viðvaranir ef við á. Hægt er að fylgjast með styrk svifryks og annarra mengandi efna á loftgæði.is Loftgæðafarstöðvar Heilbrigðiseftirlitsins eru nú staðsettar við Njörvasund/Sæbraut og Fossaleyni/Víkurveg. Loftslagsmál Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Vegna aðstæðna, vindur er hægur, götur eru þurrar og litlar líkur á úrkomu, er búist við því að ástandið vari einnig næstu daga og megi því sjá ryk þyrlast upp á umferðargötum Reykjavíkurborgar og svifryksstyrkur verði hár. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag verður hægt að sækja sér frían dagspassa í Strætó í Strætóappinu á morgun. Einnig er stefnt að því að rykbinda flesta þjóðvegi og stofnbrautir í þéttbýli Reykjavíkur á mánudag eða þriðjudag. Eigendur bifreiða á nagladekkjum eru einnig hvattir til þess að skipta yfir á sumardekk en óheimilt er að aka um á nagladekkjum eftir 15.apríl. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur mun halda áfram að fylgjast með loftgæðum borgarinnar og sendir viðvaranir ef við á. Hægt er að fylgjast með styrk svifryks og annarra mengandi efna á loftgæði.is Loftgæðafarstöðvar Heilbrigðiseftirlitsins eru nú staðsettar við Njörvasund/Sæbraut og Fossaleyni/Víkurveg.
Loftslagsmál Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira