Svæði fyrir verslanir og veitingastaði tvöfaldað á Keflavíkurflugvelli Sighvatur Jónsson skrifar 20. mars 2019 19:00 Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur. Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur.
Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira