Svæði fyrir verslanir og veitingastaði tvöfaldað á Keflavíkurflugvelli Sighvatur Jónsson skrifar 20. mars 2019 19:00 Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur. Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Sjá meira
Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur.
Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Sjá meira