Nóg af spennuleikjum í NBA-deildinni í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 07:30 Joel Embiid var í tröllaham í sigri á Boston í nótt. AP/Matt Slocum Það var nóg af spennu í leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta en Toronto Raptors, Chicago Bulls og Memphis Grizzlies unnu öll í framlengingu. Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram en Miami Heat endaði níu leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. James Harden skoraði 57 stig en tapaði samt.@JoelEmbiid (37 PTS, career-high 22 REB) & @KyrieIrving (36 PTS) go back and forth as the @sixers top Boston for their 6th straight win! #HereTheyComepic.twitter.com/9JVg3uecEN — NBA (@NBA) March 21, 2019Joel Embiid var með algjöran tröllaleik, 37 stig og 22 fráköst, þegar Philadelphia 76ers vann 118-115 sigur á Boston Celtics en þetta var sjötti sigurleikur Sixers liðsins í röð. Jimmy Butler skoraði 15 af 22 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Tobias Harris skoraði 21 stig fyrir Philadelphia sem hafði fyrir þennan leik tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu á móti Boston. Kyrie Irving skoraði 36 stig fyrir Boston.@JHarden13 puts up 57 PTS for the @HoustonRockets in Memphis (his 7th 50-point game this season)! #Rocketspic.twitter.com/soudL3bNPx — NBA (@NBA) March 21, 2019James Harden skoraði 57 stig fyrir Houston Rockets en liðið varð engu að síður að sætta sig við eins stiga tap, 126-125, í framlengdum leik á móti Memphis Grizzlies Mike Conley skoraði 35 stig fyrir Memphis og Jonas Valanciunas bætti við 33 stigum og 15 fráköstum auk þess að tryggja sínu liði sigur á vítalínunni þegar 0,1 sekúndur voru eftir af leiknum. Harden skoraði 15 af 17 stigum Houston á góðum kafla í fjórða leikhluta þegar liðið náði að jafna aftur leikinn og setti síðan niður þrjú víti fjórum sekúndum fyrir leikslok til að koma leiknum í framlengingu. Harden hitti úr 18 af 39 skotum, 12 af 12 vítum en hann skoraði 9 þrista úr 17 tilraunum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar og 7 fráköst.@JValanciunas goes off for a career-high 33 PTS, 15 REB in the @memgrizz overtime win against HOU! #GrindCitypic.twitter.com/Z6JF7ZBLDP — NBA (@NBA) March 21, 2019Goran Dragic skoraði 22 stig fyrir Miami Heat þegar liðið vann 110-105 sigur á San Antonio Spurs og endaði með því níu leikja sigurgöngu Spurs. Dion Waiters skoraði 18 stig fyrir Miami og Josh Richardson var með 15 stig í þriðja sigri liðsins í röð. San Antonio tapaði síðast 25. febrúar í Brooklyn og hafði einnig unnið ellefu heimaleiki í röð fyrir tapið í nótt. LaMarcus Aldridge var með 17 stig en DeMar DeRozan skoraði 16 stig, tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Patty Mills og Marco Belinelli skoruðu báðir 17 stig.The @chicagobulls are victorious behind @MarkkanenLauri's game-high 32 PTS (5 3PM), 13 REB! #BullsNationpic.twitter.com/QSRE9XdL2S — NBA (@NBA) March 21, 2019Finninn Lauri Markkanen var með 32 stig og 13 fráköst þegar Chicago Bulls vann 126-120 sigur á Washington Wizards í framlengdum leik. Kris Dunn var líka frábær hjá Bulls með 26 stig og 13 stoðsendingar. Bulls lék án lykilmannanna Zach LaVine og Otto Porter Jr. en vann samt. Jabari Parker var stigahæstur hjá Washington með 28 stig á móti sínu gamla liði en Bradley Beal skoraði 27 stig og kom leiknum í framlengingu.@pskills43 posts 33 PTS, 13 REB, 6 AST, fueling the @Raptors win in Oklahoma City! #WeTheNorthpic.twitter.com/ab1LCAYwUe — NBA (@NBA) March 21, 2019Pascal Siakam var magnaður með 33 stig og 13 fráköst og Fred VanVleet bætti við 23 stigum og 6 stoðsendingum þegar Toronto Raptors vann 123-114 sigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengdan leik. Kawhi Leonard var með 22 stig og 10 fráköst. Russell Westbrook var með 42 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar en það kom ekki í veg fyrir fjórða tap liðsins í röð og það tíunda í síðustu fjórtán leikjum.#ThunderUp@russwest44 finishes with 42 PTS, 11 REB, 6 AST for the @okcthunder at home. pic.twitter.com/dKXdoN0W3I — NBA (@NBA) March 21, 2019@spidadmitchell records 30 PTS, 5 3PM as the @utahjazz top NYK at MSG! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/sUdFD1nsdI — NBA (@NBA) March 21, 2019Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Portland Trail Blazers - Dallas Mavericks 126-118 Oklahoma City Thunder - Toronto Raptors 114-123 (110-110) San Antonio Spurs - Miami Heat 105-110 Chicago Bulls - Washington Wizards 126-120 (113-113) Memphis Grizzlies - Houston Rockets 126-125 (115-115) New York Knicks - Utah Jazz 116-137 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 107-102 Orlando Magic - New Orleans Pelicans 119-96 Philadelphia 76ers - Boston Celtics 118 -115 NBA Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila Sjá meira
Það var nóg af spennu í leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta en Toronto Raptors, Chicago Bulls og Memphis Grizzlies unnu öll í framlengingu. Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram en Miami Heat endaði níu leikja sigurgöngu San Antonio Spurs. James Harden skoraði 57 stig en tapaði samt.@JoelEmbiid (37 PTS, career-high 22 REB) & @KyrieIrving (36 PTS) go back and forth as the @sixers top Boston for their 6th straight win! #HereTheyComepic.twitter.com/9JVg3uecEN — NBA (@NBA) March 21, 2019Joel Embiid var með algjöran tröllaleik, 37 stig og 22 fráköst, þegar Philadelphia 76ers vann 118-115 sigur á Boston Celtics en þetta var sjötti sigurleikur Sixers liðsins í röð. Jimmy Butler skoraði 15 af 22 stigum sínum í fjórða leikhlutanum. Tobias Harris skoraði 21 stig fyrir Philadelphia sem hafði fyrir þennan leik tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu á móti Boston. Kyrie Irving skoraði 36 stig fyrir Boston.@JHarden13 puts up 57 PTS for the @HoustonRockets in Memphis (his 7th 50-point game this season)! #Rocketspic.twitter.com/soudL3bNPx — NBA (@NBA) March 21, 2019James Harden skoraði 57 stig fyrir Houston Rockets en liðið varð engu að síður að sætta sig við eins stiga tap, 126-125, í framlengdum leik á móti Memphis Grizzlies Mike Conley skoraði 35 stig fyrir Memphis og Jonas Valanciunas bætti við 33 stigum og 15 fráköstum auk þess að tryggja sínu liði sigur á vítalínunni þegar 0,1 sekúndur voru eftir af leiknum. Harden skoraði 15 af 17 stigum Houston á góðum kafla í fjórða leikhluta þegar liðið náði að jafna aftur leikinn og setti síðan niður þrjú víti fjórum sekúndum fyrir leikslok til að koma leiknum í framlengingu. Harden hitti úr 18 af 39 skotum, 12 af 12 vítum en hann skoraði 9 þrista úr 17 tilraunum. Hann var einnig með 8 stoðsendingar og 7 fráköst.@JValanciunas goes off for a career-high 33 PTS, 15 REB in the @memgrizz overtime win against HOU! #GrindCitypic.twitter.com/Z6JF7ZBLDP — NBA (@NBA) March 21, 2019Goran Dragic skoraði 22 stig fyrir Miami Heat þegar liðið vann 110-105 sigur á San Antonio Spurs og endaði með því níu leikja sigurgöngu Spurs. Dion Waiters skoraði 18 stig fyrir Miami og Josh Richardson var með 15 stig í þriðja sigri liðsins í röð. San Antonio tapaði síðast 25. febrúar í Brooklyn og hafði einnig unnið ellefu heimaleiki í röð fyrir tapið í nótt. LaMarcus Aldridge var með 17 stig en DeMar DeRozan skoraði 16 stig, tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Patty Mills og Marco Belinelli skoruðu báðir 17 stig.The @chicagobulls are victorious behind @MarkkanenLauri's game-high 32 PTS (5 3PM), 13 REB! #BullsNationpic.twitter.com/QSRE9XdL2S — NBA (@NBA) March 21, 2019Finninn Lauri Markkanen var með 32 stig og 13 fráköst þegar Chicago Bulls vann 126-120 sigur á Washington Wizards í framlengdum leik. Kris Dunn var líka frábær hjá Bulls með 26 stig og 13 stoðsendingar. Bulls lék án lykilmannanna Zach LaVine og Otto Porter Jr. en vann samt. Jabari Parker var stigahæstur hjá Washington með 28 stig á móti sínu gamla liði en Bradley Beal skoraði 27 stig og kom leiknum í framlengingu.@pskills43 posts 33 PTS, 13 REB, 6 AST, fueling the @Raptors win in Oklahoma City! #WeTheNorthpic.twitter.com/ab1LCAYwUe — NBA (@NBA) March 21, 2019Pascal Siakam var magnaður með 33 stig og 13 fráköst og Fred VanVleet bætti við 23 stigum og 6 stoðsendingum þegar Toronto Raptors vann 123-114 sigur á Oklahoma City Thunder eftir framlengdan leik. Kawhi Leonard var með 22 stig og 10 fráköst. Russell Westbrook var með 42 stig, 11 fráköst og 6 stoðsendingar en það kom ekki í veg fyrir fjórða tap liðsins í röð og það tíunda í síðustu fjórtán leikjum.#ThunderUp@russwest44 finishes with 42 PTS, 11 REB, 6 AST for the @okcthunder at home. pic.twitter.com/dKXdoN0W3I — NBA (@NBA) March 21, 2019@spidadmitchell records 30 PTS, 5 3PM as the @utahjazz top NYK at MSG! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/sUdFD1nsdI — NBA (@NBA) March 21, 2019Úrslitin í leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Portland Trail Blazers - Dallas Mavericks 126-118 Oklahoma City Thunder - Toronto Raptors 114-123 (110-110) San Antonio Spurs - Miami Heat 105-110 Chicago Bulls - Washington Wizards 126-120 (113-113) Memphis Grizzlies - Houston Rockets 126-125 (115-115) New York Knicks - Utah Jazz 116-137 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 107-102 Orlando Magic - New Orleans Pelicans 119-96 Philadelphia 76ers - Boston Celtics 118 -115
NBA Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum