Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2019 09:06 Silja Bára Ómarsdóttir. Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Silja Bára tekur við stöðunni af Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. „Hlutverk Jafnréttisráðs er að starfa í nánum tengslum við Jafnréttisstofu og vera ráðherra og framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málum er tengjast jafnrétti kynjanna. Sérstök áhersla skal lögð á að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði og samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Þá skal Jafnréttisráð undirbúa jafnréttisþing í samráði við ráðherra og leggja fyrir það skýrslu um störf sín,“ segir í fréttinni.AðalmennDr. Silja Bára Ómarsdóttir, skipuð án tilnefningar, formaðurMaríanna Traustadóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaÞórunn Sveinbjarnardóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaPétur Reimarsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsEinar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsSigþrúður Guðmundsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og StígamótumJón Ingvar Kjaran, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðumHróðmar Dofri Hermannsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnréttiGuðrún Þórðardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsTatjana Latinovic, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsAnna Guðrún Björnsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga VaramennDaníel E. Arnarsson, skipaður án tilnefningar, varaformaðurJóhann R. Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaHlöðver Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaKristín Þóra Harðardóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsHalldóra Friðjónsdottir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsSteinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og StígamótumSólveig Anna Bóasdóttir, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðumGuðný S. Bjarnadóttir, tiln. af Félagi um foreldrajafnréttiUna Hildardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsBrynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsBjarni Ómar Haraldsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Jafnréttismál Vistaskipti Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Silju Báru Ómarsdóttur, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, sem formann Jafnréttisráðs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Silja Bára tekur við stöðunni af Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. „Hlutverk Jafnréttisráðs er að starfa í nánum tengslum við Jafnréttisstofu og vera ráðherra og framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málum er tengjast jafnrétti kynjanna. Sérstök áhersla skal lögð á að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði og samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Þá skal Jafnréttisráð undirbúa jafnréttisþing í samráði við ráðherra og leggja fyrir það skýrslu um störf sín,“ segir í fréttinni.AðalmennDr. Silja Bára Ómarsdóttir, skipuð án tilnefningar, formaðurMaríanna Traustadóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaÞórunn Sveinbjarnardóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaPétur Reimarsson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsEinar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsSigþrúður Guðmundsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og StígamótumJón Ingvar Kjaran, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðumHróðmar Dofri Hermannsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnréttiGuðrún Þórðardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsTatjana Latinovic, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsAnna Guðrún Björnsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga VaramennDaníel E. Arnarsson, skipaður án tilnefningar, varaformaðurJóhann R. Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaHlöðver Sigurðsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjaKristín Þóra Harðardóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsHalldóra Friðjónsdottir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti og Samtökum atvinnulífsinsSteinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og StígamótumSólveig Anna Bóasdóttir, tiln. af Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðumGuðný S. Bjarnadóttir, tiln. af Félagi um foreldrajafnréttiUna Hildardóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsBrynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, tiln. af Femínistafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands og Kvenréttindafélagi ÍslandsBjarni Ómar Haraldsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Jafnréttismál Vistaskipti Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira