Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. mars 2019 12:51 Jaskirat Singh Sidhu hefur verið dæmdur til átta ára fangelsisvistar. Kayle Neis/AP Kanadískur maður hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns með ógætilegu aksturslagi sínu í bænum Saskatchewan í Kanada. Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, játaði sök í janúar og gekkst við alls 29 ákæruliðum um ógætilegt aksturslag sem olli dauða eða líkamstjóni. Sagðist hann hafa játað á sig sök þar sem hann hafi ekki viljað gera hlutina verri með réttarhöldum. Saksóknarar í málinu fóru fram á tíu ára fangelsisdóm yfir hinum þrítuga Sidhu en lögmenn hans höfðu ekki mælt með ákveðinni refsingu. Þeir vísuðu þó til svipaðra mála þar sem dómar voru frá 18 mánuðum til fjögurra ára í fangelsi. Slysið átti sér stað í apríl síðastliðinn þegar hokkíliðið Humboldt Broncos var á leið í keppnisleik. Sendiferðabíll Sidhu skall þá á hlið rútunnar með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins, starfsmenn, útvarpsmaður og bílstjóri rútunnar létust. Enging ummerki um tilraunir Sidhu til að bremsa fundust á veginum sem leiddi að gatnamótunum þar sem áreksturinn varð. Rútan keyrði yfir gatnamótin og það gerði Sidhu sömuleiðis á flutningabíl sínum, en hann átti þó að nema staðar samkvæmt lögum. Því fór sem fór og bíll Sidhu hafnaði í hlið rútunnar. Talið er að Sidhu hafi verið á um það bil 96 kílómetra hraða. Dómsmál Kanada Samgönguslys Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Kanadískur maður hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns með ógætilegu aksturslagi sínu í bænum Saskatchewan í Kanada. Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, játaði sök í janúar og gekkst við alls 29 ákæruliðum um ógætilegt aksturslag sem olli dauða eða líkamstjóni. Sagðist hann hafa játað á sig sök þar sem hann hafi ekki viljað gera hlutina verri með réttarhöldum. Saksóknarar í málinu fóru fram á tíu ára fangelsisdóm yfir hinum þrítuga Sidhu en lögmenn hans höfðu ekki mælt með ákveðinni refsingu. Þeir vísuðu þó til svipaðra mála þar sem dómar voru frá 18 mánuðum til fjögurra ára í fangelsi. Slysið átti sér stað í apríl síðastliðinn þegar hokkíliðið Humboldt Broncos var á leið í keppnisleik. Sendiferðabíll Sidhu skall þá á hlið rútunnar með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins, starfsmenn, útvarpsmaður og bílstjóri rútunnar létust. Enging ummerki um tilraunir Sidhu til að bremsa fundust á veginum sem leiddi að gatnamótunum þar sem áreksturinn varð. Rútan keyrði yfir gatnamótin og það gerði Sidhu sömuleiðis á flutningabíl sínum, en hann átti þó að nema staðar samkvæmt lögum. Því fór sem fór og bíll Sidhu hafnaði í hlið rútunnar. Talið er að Sidhu hafi verið á um það bil 96 kílómetra hraða.
Dómsmál Kanada Samgönguslys Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira