Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. mars 2019 12:51 Jaskirat Singh Sidhu hefur verið dæmdur til átta ára fangelsisvistar. Kayle Neis/AP Kanadískur maður hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns með ógætilegu aksturslagi sínu í bænum Saskatchewan í Kanada. Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, játaði sök í janúar og gekkst við alls 29 ákæruliðum um ógætilegt aksturslag sem olli dauða eða líkamstjóni. Sagðist hann hafa játað á sig sök þar sem hann hafi ekki viljað gera hlutina verri með réttarhöldum. Saksóknarar í málinu fóru fram á tíu ára fangelsisdóm yfir hinum þrítuga Sidhu en lögmenn hans höfðu ekki mælt með ákveðinni refsingu. Þeir vísuðu þó til svipaðra mála þar sem dómar voru frá 18 mánuðum til fjögurra ára í fangelsi. Slysið átti sér stað í apríl síðastliðinn þegar hokkíliðið Humboldt Broncos var á leið í keppnisleik. Sendiferðabíll Sidhu skall þá á hlið rútunnar með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins, starfsmenn, útvarpsmaður og bílstjóri rútunnar létust. Enging ummerki um tilraunir Sidhu til að bremsa fundust á veginum sem leiddi að gatnamótunum þar sem áreksturinn varð. Rútan keyrði yfir gatnamótin og það gerði Sidhu sömuleiðis á flutningabíl sínum, en hann átti þó að nema staðar samkvæmt lögum. Því fór sem fór og bíll Sidhu hafnaði í hlið rútunnar. Talið er að Sidhu hafi verið á um það bil 96 kílómetra hraða. Dómsmál Kanada Samgönguslys Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Kanadískur maður hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að valda dauða 16 manns með ógætilegu aksturslagi sínu í bænum Saskatchewan í Kanada. Maðurinn, Jaskirat Singh Sidhu, játaði sök í janúar og gekkst við alls 29 ákæruliðum um ógætilegt aksturslag sem olli dauða eða líkamstjóni. Sagðist hann hafa játað á sig sök þar sem hann hafi ekki viljað gera hlutina verri með réttarhöldum. Saksóknarar í málinu fóru fram á tíu ára fangelsisdóm yfir hinum þrítuga Sidhu en lögmenn hans höfðu ekki mælt með ákveðinni refsingu. Þeir vísuðu þó til svipaðra mála þar sem dómar voru frá 18 mánuðum til fjögurra ára í fangelsi. Slysið átti sér stað í apríl síðastliðinn þegar hokkíliðið Humboldt Broncos var á leið í keppnisleik. Sendiferðabíll Sidhu skall þá á hlið rútunnar með þeim afleiðingum að leikmenn liðsins, starfsmenn, útvarpsmaður og bílstjóri rútunnar létust. Enging ummerki um tilraunir Sidhu til að bremsa fundust á veginum sem leiddi að gatnamótunum þar sem áreksturinn varð. Rútan keyrði yfir gatnamótin og það gerði Sidhu sömuleiðis á flutningabíl sínum, en hann átti þó að nema staðar samkvæmt lögum. Því fór sem fór og bíll Sidhu hafnaði í hlið rútunnar. Talið er að Sidhu hafi verið á um það bil 96 kílómetra hraða.
Dómsmál Kanada Samgönguslys Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Erlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira