Biðst afsökunar á umdeildum ummælum um ásakendur Michael Jackson Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 08:14 Barbra Streisand. Getty/Kevin Winter Söng- og leikkonan Barbra Streisand hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sem hún lét falla um Wade Robson og James Safechuck í viðtali við breska blaðið The Times í síðustu viku. Robson og Safechuck stigu fram í heimildarmynd um Jackson þar sem þeir sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Röktu þeir brotin í miklum smáatriðum. Í viðtalinu var Streisand spurð um þetta mál, í ljósi þess að hún þekkti Jackson. Vöktu ummæli hennar talsverða athygli og nokkurra fordæmingu á samfélagsmiðlum en Streisand virtist gera lítið reynslu Safechuck og Robson með því að gefa í skyn að reynsla þeirra af Jackson hefði ekki haft teljandi áhrif á líf þeirra, þeir hefðu jú gifst og eignast börn. „Þannig að þetta drap þá ekki,“ var meðal þess sem Streisand sagði í viðtalinu.Í gær gaf Streisand út afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna og á Instagram sagðist hún ekki hafa valið orð sín nægjanlega gaumgæfilega. View this post on InstagramA post shared by Barbra Streisand (@barbrastreisand) on Mar 23, 2019 at 1:57pm PDT „Ég biðst innilegrar afsökunar ef ég hef valdið sársauka og misskilningi með því að velja orð mín um Michael Jackson og fórnarlömb hans ekki nægjanlega gaumgæfilega vegna þess að orðin sem voru birt endurspegla ekki það sem mér finnst,“ skrifaði Streisand. „Ég ætlaði mér ekki að gera lítið úr því áfalli sem þessir drengir urðu fyrir á neinn hátt. Líkt og öll fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis þurfa þeir að lifa með því til æviloka. Ég sé mjög eftir þessu og vona að James og Wade viti að ég virði þá og dáist að þeim fyrir að segja sannleikann,“ skrifaði Streisand. Þá gaf hún einnig út yfirlýsingu vegna málsins sem birtist á vef Variety þar sem meðal annars segir að undir engum kringumstæðum sé það réttlætanlegt að nýta sér sakleysi barna til þess að misnota þau. Bandaríkin Tengdar fréttir Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“. 16. mars 2019 22:51 Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“ Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck. 23. mars 2019 10:46 Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. 12. mars 2019 10:26 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Söng- og leikkonan Barbra Streisand hefur beðist afsökunar á umdeildum ummælum sem hún lét falla um Wade Robson og James Safechuck í viðtali við breska blaðið The Times í síðustu viku. Robson og Safechuck stigu fram í heimildarmynd um Jackson þar sem þeir sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Röktu þeir brotin í miklum smáatriðum. Í viðtalinu var Streisand spurð um þetta mál, í ljósi þess að hún þekkti Jackson. Vöktu ummæli hennar talsverða athygli og nokkurra fordæmingu á samfélagsmiðlum en Streisand virtist gera lítið reynslu Safechuck og Robson með því að gefa í skyn að reynsla þeirra af Jackson hefði ekki haft teljandi áhrif á líf þeirra, þeir hefðu jú gifst og eignast börn. „Þannig að þetta drap þá ekki,“ var meðal þess sem Streisand sagði í viðtalinu.Í gær gaf Streisand út afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna og á Instagram sagðist hún ekki hafa valið orð sín nægjanlega gaumgæfilega. View this post on InstagramA post shared by Barbra Streisand (@barbrastreisand) on Mar 23, 2019 at 1:57pm PDT „Ég biðst innilegrar afsökunar ef ég hef valdið sársauka og misskilningi með því að velja orð mín um Michael Jackson og fórnarlömb hans ekki nægjanlega gaumgæfilega vegna þess að orðin sem voru birt endurspegla ekki það sem mér finnst,“ skrifaði Streisand. „Ég ætlaði mér ekki að gera lítið úr því áfalli sem þessir drengir urðu fyrir á neinn hátt. Líkt og öll fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis þurfa þeir að lifa með því til æviloka. Ég sé mjög eftir þessu og vona að James og Wade viti að ég virði þá og dáist að þeim fyrir að segja sannleikann,“ skrifaði Streisand. Þá gaf hún einnig út yfirlýsingu vegna málsins sem birtist á vef Variety þar sem meðal annars segir að undir engum kringumstæðum sé það réttlætanlegt að nýta sér sakleysi barna til þess að misnota þau.
Bandaríkin Tengdar fréttir Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“. 16. mars 2019 22:51 Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“ Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck. 23. mars 2019 10:46 Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. 12. mars 2019 10:26 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“. 16. mars 2019 22:51
Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“ Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck. 23. mars 2019 10:46
Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. 12. mars 2019 10:26