Ákærður fyrir að hafa reynt að kúga milljarða út úr Nike Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. mars 2019 18:01 Michael Avenatti. AP/Michael Owen Baker Bandaríski lögmaðurinn Micheal Avenatti, sem best þekktur er fyrir að hafa verið lögmaður klámstjörnunnar Stormy Daniels, hefur verið ákærður af saksóknurum í New York fyrir að reyna að kúga yfir 20 milljónir dollara, um 2,5 milljarða króna, út úr íþróttavörurisanum Nike. Samkvæmt ákærunni, sem bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um nú síðdegis, fundaði Avenatti með lögmannig á vegum Nike fyrr í mánuðinum þar sem hann hótaði að dreifa upplýsingum sem kæmu sér illa fyrir Nike. Gaf hann fyrirtækinu tækifæri á því að greiða sér og öðrum ónefndum manni upphæðina til þess að koma í veg fyrir að upplýsingarnar yrðu gerðar opinberar. „Ég mun þurrka út tíu milljarða af markaðsvirði skjólstæðingis þíns, ég er ekki að grínast,“ er Avenatti sagður hafa sagt við lögfræðing Nike að því er fram kemur í ákærunni. Avenatti er sem áður segir best þekktur fyrir að hafa verið lögmaður Stormy Daniels sem fékk greidda 130 þúsund dali frá Michael Cohen, lögmanni Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, einum mánuði fyrir forsetakosningarnar árið 2016. Fyrr í dag, áður en fréttir um ákæruna voru birtar, tísti Avenatti um að hann myndi halda blaðamannamannafund á morgun. Sagðist hann ætla að afhjúpa „meiriháttar“ svikamyllu Nike í tengslum við skólakörfubolta. Saksóknarar í New York munu halda blaðamannafund síðar í dag þar sem nánar verður greint frá ákærunni. Þá segir einnig í frétt CNN að búist sé við því að saksóknarar í Los Angeles muni einnig ákæra Avenatti í tengslum við aðra glæpi.Tmrw at 11 am ET, we will be holding a press conference to disclose a major high school/college basketball scandal perpetrated by @Nike that we have uncovered. This criminal conduct reaches the highest levels of Nike and involves some of the biggest names in college basketball. — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) March 25, 2019 Bandaríkin Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Bandaríski lögmaðurinn Micheal Avenatti, sem best þekktur er fyrir að hafa verið lögmaður klámstjörnunnar Stormy Daniels, hefur verið ákærður af saksóknurum í New York fyrir að reyna að kúga yfir 20 milljónir dollara, um 2,5 milljarða króna, út úr íþróttavörurisanum Nike. Samkvæmt ákærunni, sem bandarískir fjölmiðlar hafa fjallað um nú síðdegis, fundaði Avenatti með lögmannig á vegum Nike fyrr í mánuðinum þar sem hann hótaði að dreifa upplýsingum sem kæmu sér illa fyrir Nike. Gaf hann fyrirtækinu tækifæri á því að greiða sér og öðrum ónefndum manni upphæðina til þess að koma í veg fyrir að upplýsingarnar yrðu gerðar opinberar. „Ég mun þurrka út tíu milljarða af markaðsvirði skjólstæðingis þíns, ég er ekki að grínast,“ er Avenatti sagður hafa sagt við lögfræðing Nike að því er fram kemur í ákærunni. Avenatti er sem áður segir best þekktur fyrir að hafa verið lögmaður Stormy Daniels sem fékk greidda 130 þúsund dali frá Michael Cohen, lögmanni Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, einum mánuði fyrir forsetakosningarnar árið 2016. Fyrr í dag, áður en fréttir um ákæruna voru birtar, tísti Avenatti um að hann myndi halda blaðamannamannafund á morgun. Sagðist hann ætla að afhjúpa „meiriháttar“ svikamyllu Nike í tengslum við skólakörfubolta. Saksóknarar í New York munu halda blaðamannafund síðar í dag þar sem nánar verður greint frá ákærunni. Þá segir einnig í frétt CNN að búist sé við því að saksóknarar í Los Angeles muni einnig ákæra Avenatti í tengslum við aðra glæpi.Tmrw at 11 am ET, we will be holding a press conference to disclose a major high school/college basketball scandal perpetrated by @Nike that we have uncovered. This criminal conduct reaches the highest levels of Nike and involves some of the biggest names in college basketball. — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) March 25, 2019
Bandaríkin Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira