Stórleikur Harden færði Houston nær toppliðunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2019 07:30 James Harden er líklegur til að verða kosinn MVP. vísir/getty Houston Rockets vann afar sannfærandi sigur, 112-85, á Denver Nuggets á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nuggets hefur komið liða mest á óvart og berst um toppsætið í vestrinu við Golden State Warriors. Houston var komið 22 stigum yfir eftir fimm mínútur í fjórða leikhluta og voru allar stjörnur Houston-liðsins teknar af velli þegar að enn voru þrjár og hálf mínúta eftir því sigurinn var svo öruggur. James Harden fór enn eina ferðina á kostum fyrir heimamenn en hann skoraði 38 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr tíu af 22 skotum sínum í leiknum, þar af setti hann fimm þrista í ellefu tilraunum og hitti úr þrettán af fjórtán vítaskotum sínum.Sigurinn færði Houston nær toppliðunum en það er nú með 48 sigra og 28 töp í fjórða sætinu með sama árangur og Portland en bæði lið eru fjórum leikjum á eftir Nuggets sem er í öðru sætinu þegar að sex leikir eru eftir. Milwaukee Bucks færðist svo nær því að ganga frá sigri í austurdeildinni í nótt þegar að liðið vann LA Clippers, 128-118, á heimavelli þar sem að gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 34 stig og tók níu fráköst á 32 mínútum. Slæmu fréttirnar fyrir Bucks eru aftur á móti þær að Giannis fór af velli meiddur vegna meiðsla á fæti en hann hefur áður á leiktíðinni misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 115-98 Philadelphia 76ers - Brooklyn Nets 123-110 Miami Heat - Dallas Mavericks 105-99 NY Knicks - Toronto Raptors 92-117 Houston Rockets - Denver Nuggets 112-85 Milwaukee Bucks - LA Clippers 128-118 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 121-118 San Antonio Spurs - Cleveland Cavaliers 116-110 NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Houston Rockets vann afar sannfærandi sigur, 112-85, á Denver Nuggets á heimavelli sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Nuggets hefur komið liða mest á óvart og berst um toppsætið í vestrinu við Golden State Warriors. Houston var komið 22 stigum yfir eftir fimm mínútur í fjórða leikhluta og voru allar stjörnur Houston-liðsins teknar af velli þegar að enn voru þrjár og hálf mínúta eftir því sigurinn var svo öruggur. James Harden fór enn eina ferðina á kostum fyrir heimamenn en hann skoraði 38 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr tíu af 22 skotum sínum í leiknum, þar af setti hann fimm þrista í ellefu tilraunum og hitti úr þrettán af fjórtán vítaskotum sínum.Sigurinn færði Houston nær toppliðunum en það er nú með 48 sigra og 28 töp í fjórða sætinu með sama árangur og Portland en bæði lið eru fjórum leikjum á eftir Nuggets sem er í öðru sætinu þegar að sex leikir eru eftir. Milwaukee Bucks færðist svo nær því að ganga frá sigri í austurdeildinni í nótt þegar að liðið vann LA Clippers, 128-118, á heimavelli þar sem að gríska fríkið Giannis Antetokounmpo skoraði 34 stig og tók níu fráköst á 32 mínútum. Slæmu fréttirnar fyrir Bucks eru aftur á móti þær að Giannis fór af velli meiddur vegna meiðsla á fæti en hann hefur áður á leiktíðinni misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - Orlando Magic 115-98 Philadelphia 76ers - Brooklyn Nets 123-110 Miami Heat - Dallas Mavericks 105-99 NY Knicks - Toronto Raptors 92-117 Houston Rockets - Denver Nuggets 112-85 Milwaukee Bucks - LA Clippers 128-118 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 121-118 San Antonio Spurs - Cleveland Cavaliers 116-110
NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti