Herjólfur í ólgusjó: „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2019 01:28 Á myndbandinu má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Hólmgeir Austfjörð Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ segir kona nokkur sem er ein um hundrað sem hafa deilt myndbandi Hólmgeirs Austfjörð á Facebook. Þar má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Langflestir sem deila myndbandinu virðast prísa sig sæla að vera ekki um borð. Um tíu þúsund manns hafa séð myndbandið þegar þetta er skrifað. Um er að ræða fyrri ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja í dag. Síðari ferðin til og frá Þorlákshöfn var felld niður vegna veðurs. „Mig langar alltaf um borð þegar ég sé svona myndir,“ segir Illugi Jökulsson rithöfundur og gæti verið undantekningin sem sannar regluna. Þó má ekki útiloka þann möguleika að um kaldhæðni sé að ræða hjá Illuga.Appelsínugul viðvörun hefur verið á Suðurlandi seinni part dags í dag og stendur til hádegis á morgun samkvæmt upplýsingum á Veðurstofu Íslands. Var Þjóðvegi 1 var lokað milli Hvolsvallar og Víkur seinni partinn en reiknað er með að opna hann þegar líður á þriðjudagsmorgun. Þá var veginum milli Lómagnúps og Jökulsárlóns lokað í dag en reiknað er með að opna fyrir umferð um klukkan sjö í fyrramálið.Herjólfur í vænni byltu síðdegis í dag. Herjólfur Samgöngur Veður Vestmannaeyjar Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Óhætt er að segja að myndband sem stýrimaður búsettur í Vestmannaeyjum birti á Facebook í dag af Herjólfi að koma inn í höfnina á Heimaey hafi vakið athygli og rifjað upp eftirminnilegar ferðir með ferjunni í gegnum árin. „Verð sjóveik af því að horfa á þetta myndband“ segir kona nokkur sem er ein um hundrað sem hafa deilt myndbandi Hólmgeirs Austfjörð á Facebook. Þar má sjá Herjólf veltast um í fjórar mínútur. Langflestir sem deila myndbandinu virðast prísa sig sæla að vera ekki um borð. Um tíu þúsund manns hafa séð myndbandið þegar þetta er skrifað. Um er að ræða fyrri ferð Herjólfs frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja í dag. Síðari ferðin til og frá Þorlákshöfn var felld niður vegna veðurs. „Mig langar alltaf um borð þegar ég sé svona myndir,“ segir Illugi Jökulsson rithöfundur og gæti verið undantekningin sem sannar regluna. Þó má ekki útiloka þann möguleika að um kaldhæðni sé að ræða hjá Illuga.Appelsínugul viðvörun hefur verið á Suðurlandi seinni part dags í dag og stendur til hádegis á morgun samkvæmt upplýsingum á Veðurstofu Íslands. Var Þjóðvegi 1 var lokað milli Hvolsvallar og Víkur seinni partinn en reiknað er með að opna hann þegar líður á þriðjudagsmorgun. Þá var veginum milli Lómagnúps og Jökulsárlóns lokað í dag en reiknað er með að opna fyrir umferð um klukkan sjö í fyrramálið.Herjólfur í vænni byltu síðdegis í dag.
Herjólfur Samgöngur Veður Vestmannaeyjar Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent