Arnar: Skemmtilegt að geta unnið þetta fyrir fólkið okkar Axel Örn Sæmundsson skrifar 14. mars 2019 21:06 Arnar var glaður í kvöld. vísir/bára „Það er mjög skemmtilegt að geta unnið þetta fyrir fólkið okkar, það var vel mætt úr Garðabænum og augljóst að þetta skiptir fólkið okkar miklu máli“ sagði Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum á Haukum í kvöld og er því búið að vinna tvo titla það sem af er tímabilinu. Það var einungis eitt stig sem skildi liðin að í hálfleik í kvöld og var leikurinn mjög jafn í alla staði. „Fyrri hálfleikur var mjög lélegur, við hentum boltanum út um allt íþróttahús og þeir opnuðu okkur trekk í trekk Haukarnir en við náðum aðeins að stoppa í einhver göt hérna í síðari hálfleik en við þurfum að vera mikið einbeittari þegar kemur að úrslitakeppnini“ Aðspurður hvort Arnar hefði látið menn heyra það í hálfleiksræðunni sinni svaraði hann: „Ég geri það eiginlega aldrei en við töluðum um það að það væri fólk mætt úr Garðabænum til að horfa á okkur lyfta þessum bikar og þeir ættu að nota það sem mótiveringu.“ Stjörnumenn fá Grindavík í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar og er ljóst að það verður hörkuverkefni. Grindvíkingar töpuðu í kvöld gegn ÍR. „Þeir eru hörkulið. Mjög seigir spilarar sem geta skotið vel og þetta verður bara mjög verðugt verkefni.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Stjarnan 76-107 | Stjarnan deildarmeistari í fyrsta sinn Stjarnan kláraði sitt. 14. mars 2019 22:00 Svona líta átta liða úrslitin út: KR og Keflavík mætast Deildarkeppninni í Dominos-deild karla lauk í kvöld og því er ljóst hverjir mætast í átta liða úrslitunum. 14. mars 2019 20:46 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
„Það er mjög skemmtilegt að geta unnið þetta fyrir fólkið okkar, það var vel mætt úr Garðabænum og augljóst að þetta skiptir fólkið okkar miklu máli“ sagði Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigrinum á Haukum í kvöld og er því búið að vinna tvo titla það sem af er tímabilinu. Það var einungis eitt stig sem skildi liðin að í hálfleik í kvöld og var leikurinn mjög jafn í alla staði. „Fyrri hálfleikur var mjög lélegur, við hentum boltanum út um allt íþróttahús og þeir opnuðu okkur trekk í trekk Haukarnir en við náðum aðeins að stoppa í einhver göt hérna í síðari hálfleik en við þurfum að vera mikið einbeittari þegar kemur að úrslitakeppnini“ Aðspurður hvort Arnar hefði látið menn heyra það í hálfleiksræðunni sinni svaraði hann: „Ég geri það eiginlega aldrei en við töluðum um það að það væri fólk mætt úr Garðabænum til að horfa á okkur lyfta þessum bikar og þeir ættu að nota það sem mótiveringu.“ Stjörnumenn fá Grindavík í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar og er ljóst að það verður hörkuverkefni. Grindvíkingar töpuðu í kvöld gegn ÍR. „Þeir eru hörkulið. Mjög seigir spilarar sem geta skotið vel og þetta verður bara mjög verðugt verkefni.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Stjarnan 76-107 | Stjarnan deildarmeistari í fyrsta sinn Stjarnan kláraði sitt. 14. mars 2019 22:00 Svona líta átta liða úrslitin út: KR og Keflavík mætast Deildarkeppninni í Dominos-deild karla lauk í kvöld og því er ljóst hverjir mætast í átta liða úrslitunum. 14. mars 2019 20:46 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Stjarnan 76-107 | Stjarnan deildarmeistari í fyrsta sinn Stjarnan kláraði sitt. 14. mars 2019 22:00
Svona líta átta liða úrslitin út: KR og Keflavík mætast Deildarkeppninni í Dominos-deild karla lauk í kvöld og því er ljóst hverjir mætast í átta liða úrslitunum. 14. mars 2019 20:46