Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Sylvía Hall skrifar 14. mars 2019 22:42 Olivia Jade með palettuna sem hún gerði í samstarfi við Sephora. Skjáskot Hin 19 ára gamla Olivia Jade er komin í sviðsljós fjölmiðla vestanhafs eftir móðir hennar, leikkonan Lori Laughlin, og faðir voru ákærð fyrir þátttöku í svikamyllu til þess að koma nemendum í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna svindlsins. Olivia Jade stundar nám við University of Southern California ásamt systur sinni, hinni tvítugu Isabellu. Foreldrar þeirra eru sagðir hafa borgað 500 þúsund Bandaríkjadala, sem nemur um sextíu milljón íslenskra króna, til fyrirtækis í eigu manns að nafni William Singer til þess að tryggja að dætur þeirra kæmust inn í skólann. View this post on InstagramOLIVIA JADE X SEPHORA COLLECTION. A dream I never thought would be my reality. This is so surreal for me and my 14 year old self A huge thank you to #SephoraCollection for believing in me and allowing me to create a beautiful highlight palette. And to all my followers… thank you doesn’t even do it justice for how grateful I am. I love you forever. Olivia Jade @sc #BeautyUncomplicated #ad A post shared by OLIVIA JADE (@oliviajade) on Dec 11, 2018 at 11:01am PST Eftir að upp komst um svikamylluna tilkynnti snyrtivörurisinn Sephora að hann myndi hætta öllu samstarfi við Oliviu Jade en hún hefur getið sér gott orð sem áhrifavaldur með hálfa aðra milljón fylgjenda á Instagram og auglýst vörur fyrirtækisins. Þá framleiddi Sephora meðal annars snyrtivörur með nafni Oliviu Jade sem voru gefnar út í desember á síðasta ári en hafa nú verið teknar úr sölu. Samkvæmt heimildum TMZ hafa báðar dætur hjónanna ákveðið að hætta í skólanum af ótta við að verða fyrir einelti. Bandaríkin Tengdar fréttir „Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Hin 19 ára gamla Olivia Jade er komin í sviðsljós fjölmiðla vestanhafs eftir móðir hennar, leikkonan Lori Laughlin, og faðir voru ákærð fyrir þátttöku í svikamyllu til þess að koma nemendum í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna svindlsins. Olivia Jade stundar nám við University of Southern California ásamt systur sinni, hinni tvítugu Isabellu. Foreldrar þeirra eru sagðir hafa borgað 500 þúsund Bandaríkjadala, sem nemur um sextíu milljón íslenskra króna, til fyrirtækis í eigu manns að nafni William Singer til þess að tryggja að dætur þeirra kæmust inn í skólann. View this post on InstagramOLIVIA JADE X SEPHORA COLLECTION. A dream I never thought would be my reality. This is so surreal for me and my 14 year old self A huge thank you to #SephoraCollection for believing in me and allowing me to create a beautiful highlight palette. And to all my followers… thank you doesn’t even do it justice for how grateful I am. I love you forever. Olivia Jade @sc #BeautyUncomplicated #ad A post shared by OLIVIA JADE (@oliviajade) on Dec 11, 2018 at 11:01am PST Eftir að upp komst um svikamylluna tilkynnti snyrtivörurisinn Sephora að hann myndi hætta öllu samstarfi við Oliviu Jade en hún hefur getið sér gott orð sem áhrifavaldur með hálfa aðra milljón fylgjenda á Instagram og auglýst vörur fyrirtækisins. Þá framleiddi Sephora meðal annars snyrtivörur með nafni Oliviu Jade sem voru gefnar út í desember á síðasta ári en hafa nú verið teknar úr sölu. Samkvæmt heimildum TMZ hafa báðar dætur hjónanna ákveðið að hætta í skólanum af ótta við að verða fyrir einelti.
Bandaríkin Tengdar fréttir „Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
„Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. 12. mars 2019 15:29