Herjólfur í lokaprófunum í Póllandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. mars 2019 11:20 Um borð í nýja Herjólfi. Sjóprófanir á ferjunni standa nú yfir í Póllandi. Mynd/Andrés Sigurðsson Starfsmenn Vegagerðarinnar fylgjast nú með lokaprófunum á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi í Póllandi. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að enn liggi þó ekki fyrir dagsetning á afhendingu ferjunnar. Skipasmíðastöðin Crist S.A. í Gdansk smíðar nýja Herjólf sem er rafknúinn. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að ekki verði ljóst hvenær ferjan verður afhent fyrr en lokasiglingaprófunum lýkur. Hraðaprófanir fara fram í dag undir vökulum augum starfsmanna Vegagerðarinnar. G. Pétur segir að menn séu ánægðir með skipið eftir því sem hann hefur heyrt og að prófanirnar gangi vel. „Þetta er gríðarlega mikill búnaður þannig að það þarf að prófa hann allan og að allt virki eins og það á að virka. Yfirleitt kemur eitthvað upp á sem þarf að lagfæra eða stilla,“ segir hann.Gætu hafið siglingar á núverandi ferju Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. sem tekur við rekstri ferjusiglinganna í lok mánaðar, segist ekki hafa fengið neina tilkynningu um hvenær nýja ferjan verður tilbúin til afhendingar. Upphaflega stóðu vonir til að hægt væri að hefja siglingar með nýju ferjunni þegar um næstu mánaðamót en skammur tími er nú til stefnu að það náist. „Við erum svo sem alveg undirbúin undir það ef til þess kemur að við hefjum bara ferjusiglingar á núverandi Herjólfi miðað við þær áætlanir sem við stilltum upp,“ segir Guðbjartur. Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Sjá meira
Starfsmenn Vegagerðarinnar fylgjast nú með lokaprófunum á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi í Póllandi. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að enn liggi þó ekki fyrir dagsetning á afhendingu ferjunnar. Skipasmíðastöðin Crist S.A. í Gdansk smíðar nýja Herjólf sem er rafknúinn. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að ekki verði ljóst hvenær ferjan verður afhent fyrr en lokasiglingaprófunum lýkur. Hraðaprófanir fara fram í dag undir vökulum augum starfsmanna Vegagerðarinnar. G. Pétur segir að menn séu ánægðir með skipið eftir því sem hann hefur heyrt og að prófanirnar gangi vel. „Þetta er gríðarlega mikill búnaður þannig að það þarf að prófa hann allan og að allt virki eins og það á að virka. Yfirleitt kemur eitthvað upp á sem þarf að lagfæra eða stilla,“ segir hann.Gætu hafið siglingar á núverandi ferju Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. sem tekur við rekstri ferjusiglinganna í lok mánaðar, segist ekki hafa fengið neina tilkynningu um hvenær nýja ferjan verður tilbúin til afhendingar. Upphaflega stóðu vonir til að hægt væri að hefja siglingar með nýju ferjunni þegar um næstu mánaðamót en skammur tími er nú til stefnu að það náist. „Við erum svo sem alveg undirbúin undir það ef til þess kemur að við hefjum bara ferjusiglingar á núverandi Herjólfi miðað við þær áætlanir sem við stilltum upp,“ segir Guðbjartur.
Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Fleiri fréttir Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Sjá meira
Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Hópur um tíu Íslendinga eru nú í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. 20. febrúar 2019 20:17
Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35
Aukinn rafbúnaður í Herjólf kostar ríkið sama og fer í Borgarlínu næstu tvö ár Nýr Herjólfur kemur í vor og verður hann að mestu leyti rafknúinn. 31. janúar 2019 10:15