Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 17:28 Slysavarnafélagið Landsbjörg aðstoðar nú slasaða skíðakonu í Jökulfjörðunum. Vísir/Vilhelm Þyrla Landhelgisgæslunnar náði að hífa slasaða skíðakonu um borð en konan hafði slasast í Hrafnsfirði í Jökulfjörðum. Óvíst hafði verið hvort þyrlan gæti athafnað sig vegna veðurs. Þyrlan náði að hífa konuna um borð um klukkan 17:25 og var hún flutt til Reykjavíkur á sjúkrahús Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. Óskað var eftir aðstoð viðbragðsaðila um klukkan 15:20.Samkvæmt frétt RÚV hélt þyrlan af stað frá Reykjavík rétt fyrir klukkan fjögur. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar staðfestir í samtali við Vísi að þyrlan sé komin á staðinn er óvíst er hvort hún geti athafnað sig vegna veðurs. Einnig er hópur manna væntanlegur á slysstað með björgunarskipi frá Ísafirði, reikna má með því að skipið verði komið í Hrafnsfjörð um klukkan 18:20. Tildrög slyssins og meiðsli konunnar liggja enn sem komið er ekki fyrir. Að sögn Landsbjargar er konan í góðum höndum, enn er óljóst hvort hún verður færð til Ísafjarðar eða Reykjavíkur og fer það eftir mati lækna.Fréttin var uppfærð klukkan 18:20 með tilkynningu Lögreglunnar á Vestfjörðum. Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar náði að hífa slasaða skíðakonu um borð en konan hafði slasast í Hrafnsfirði í Jökulfjörðum. Óvíst hafði verið hvort þyrlan gæti athafnað sig vegna veðurs. Þyrlan náði að hífa konuna um borð um klukkan 17:25 og var hún flutt til Reykjavíkur á sjúkrahús Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. Óskað var eftir aðstoð viðbragðsaðila um klukkan 15:20.Samkvæmt frétt RÚV hélt þyrlan af stað frá Reykjavík rétt fyrir klukkan fjögur. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar staðfestir í samtali við Vísi að þyrlan sé komin á staðinn er óvíst er hvort hún geti athafnað sig vegna veðurs. Einnig er hópur manna væntanlegur á slysstað með björgunarskipi frá Ísafirði, reikna má með því að skipið verði komið í Hrafnsfjörð um klukkan 18:20. Tildrög slyssins og meiðsli konunnar liggja enn sem komið er ekki fyrir. Að sögn Landsbjargar er konan í góðum höndum, enn er óljóst hvort hún verður færð til Ísafjarðar eða Reykjavíkur og fer það eftir mati lækna.Fréttin var uppfærð klukkan 18:20 með tilkynningu Lögreglunnar á Vestfjörðum.
Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sjá meira