Vesturbyggð átti vef ársins á Íslensku vefverðlaununum Kjartan Kjartansson skrifar 22. febrúar 2019 22:45 Stoltir viðtakendur verðlaunanna fyrir vef ársins. Gunnar Freyr Steinsson Sveitarfélagið Vesturbyggð kom, sá og sigraði á Íslensku vefverðlaununum sem afhent voru á Hótel Nordica í kvöld. Vefsíða Vesturbyggðar var valin vefur ársins og besti opinberi vefurinn. Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandic Mountain Guides fékk einnig tvenn verðlaun fyrir sinn vef. Íslensku vefverðlaunin eru haldin árlega og eru nokkurs konar uppskeruhátíð vefbransans hér á landi. Í rökstuðningi dómnefndar fyrir valinu á vef ársins segir að vefsíða Vesturbyggðar hafi fangað hug hennar og hjarta. „Vefurinn er vel heppnuð blanda af líflegri hönnun, góðu skipulagi, og einstakri tilfinningu fyrir þörfum notenda, sem saman mynda ferskan og karaktermikinn vef,“ segir þar.Listi yfir sigurvegara kvöldsins:Fyrirtækjavefur - lítil LaufFyrirtækjavefur - meðalstór Iceland Mountain GuidesFyrirtækjavefur - stór IsaviaMarkaðsvefur Uber Rebrand 2018 – Case studyVefverslun Icelandic Mountain GuidesEfnis- og fréttaveita Knattspyrnusamband ÍslandsOpinber vefur VesturbyggðAllir verðlaunahafarnir á Íslensku vefverðlaununum.Gunnar Freyr SteinssonVefkerfi Mín LíðanApp Landsbanka appiðSamfélagsvefur Bleika slaufanGott aðgengi- Viðurkenning frá Siteimprove og Blindrafélaginu IsaviaGæluverkefni Vegan IcelandHönnun og viðmót MarelVefur ársinsVesturbyggð Vesturbyggð Tengdar fréttir Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Sveitarfélagið Vesturbyggð kom, sá og sigraði á Íslensku vefverðlaununum sem afhent voru á Hótel Nordica í kvöld. Vefsíða Vesturbyggðar var valin vefur ársins og besti opinberi vefurinn. Ferðaþjónustufyrirtækið Icelandic Mountain Guides fékk einnig tvenn verðlaun fyrir sinn vef. Íslensku vefverðlaunin eru haldin árlega og eru nokkurs konar uppskeruhátíð vefbransans hér á landi. Í rökstuðningi dómnefndar fyrir valinu á vef ársins segir að vefsíða Vesturbyggðar hafi fangað hug hennar og hjarta. „Vefurinn er vel heppnuð blanda af líflegri hönnun, góðu skipulagi, og einstakri tilfinningu fyrir þörfum notenda, sem saman mynda ferskan og karaktermikinn vef,“ segir þar.Listi yfir sigurvegara kvöldsins:Fyrirtækjavefur - lítil LaufFyrirtækjavefur - meðalstór Iceland Mountain GuidesFyrirtækjavefur - stór IsaviaMarkaðsvefur Uber Rebrand 2018 – Case studyVefverslun Icelandic Mountain GuidesEfnis- og fréttaveita Knattspyrnusamband ÍslandsOpinber vefur VesturbyggðAllir verðlaunahafarnir á Íslensku vefverðlaununum.Gunnar Freyr SteinssonVefkerfi Mín LíðanApp Landsbanka appiðSamfélagsvefur Bleika slaufanGott aðgengi- Viðurkenning frá Siteimprove og Blindrafélaginu IsaviaGæluverkefni Vegan IcelandHönnun og viðmót MarelVefur ársinsVesturbyggð
Vesturbyggð Tengdar fréttir Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Klukkan 12 verður tilkynnt í beinni útsendingu hér á Vísi hvaða lausnir eru efstar í hverjum flokki. 15. febrúar 2019 11:30