Paul George hetjan í tvíframlengdum leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 10:30 Paul George var hetjan í nótt vísir/getty Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. George fór framhjá tveimur varnarmönnum og skaut boltanum yfir risann Rudy Gobert og í átt að körfunni þegar síðustu sekúndurnar fóru af klukkunni í seinni framlengingu kvöldsins í Oklahoma, staðan 147-146 fyrir Utah. Skotið small í netinu og tryggði Oklahoma eins stigs sigur. George kláraði því kvöldið með 45 stig fyrir Oklahoma. Hann fékk góða hjálp frá Russell Westbrook með 43 stig, 15 fráköst og átta stoðsendingar.T E A R D R O P@Yg_Trece wins it for the @okcthunder in #PhantomCam! #ThunderUppic.twitter.com/oHX2hVkRHY — NBA (@NBA) February 23, 2019 DeMar DeRozan snéri aftur til Toronto í fyrsta skipti síðan hann fór til San Antonio Spurs í nótt. Stuðningsmenn Toronto tóku vel á móti manninum sem skilaði níu árum fyrir Raptors. Endurkoman endaði hins vegar ekki vel fyrir DeRozan, hann tapaði boltanum þegar 15 sekúndur voru eftir og Spurs tapaði leiknum. Kawhi Leonard, maðurinn sem fór frá Spurs til Toronto í stað DeRozan, stal boltanum af honum og tróð hinu megin. Leonard skoraði 25 stig í 120-117 sigri Toronto og DeRozan var með 23 fyrir Spurs..@DeMar_DeRozan records 23 PTS, 8 AST in his return to Toronto! #GoSpursGopic.twitter.com/y4gksTJAtc — NBA (@NBA) February 23, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Washington Wizards 123-110 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 126-111 Orlando Magic - Chicago Bulls 109-110 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 120-117 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 122-125 New York Knicks - Minnesota Timberwolves 104-115 Memphis Grizzlies - LA Clippers 106-112 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 104-114 Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 148-147 NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira
Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. George fór framhjá tveimur varnarmönnum og skaut boltanum yfir risann Rudy Gobert og í átt að körfunni þegar síðustu sekúndurnar fóru af klukkunni í seinni framlengingu kvöldsins í Oklahoma, staðan 147-146 fyrir Utah. Skotið small í netinu og tryggði Oklahoma eins stigs sigur. George kláraði því kvöldið með 45 stig fyrir Oklahoma. Hann fékk góða hjálp frá Russell Westbrook með 43 stig, 15 fráköst og átta stoðsendingar.T E A R D R O P@Yg_Trece wins it for the @okcthunder in #PhantomCam! #ThunderUppic.twitter.com/oHX2hVkRHY — NBA (@NBA) February 23, 2019 DeMar DeRozan snéri aftur til Toronto í fyrsta skipti síðan hann fór til San Antonio Spurs í nótt. Stuðningsmenn Toronto tóku vel á móti manninum sem skilaði níu árum fyrir Raptors. Endurkoman endaði hins vegar ekki vel fyrir DeRozan, hann tapaði boltanum þegar 15 sekúndur voru eftir og Spurs tapaði leiknum. Kawhi Leonard, maðurinn sem fór frá Spurs til Toronto í stað DeRozan, stal boltanum af honum og tróð hinu megin. Leonard skoraði 25 stig í 120-117 sigri Toronto og DeRozan var með 23 fyrir Spurs..@DeMar_DeRozan records 23 PTS, 8 AST in his return to Toronto! #GoSpursGopic.twitter.com/y4gksTJAtc — NBA (@NBA) February 23, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Washington Wizards 123-110 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 126-111 Orlando Magic - Chicago Bulls 109-110 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 120-117 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 122-125 New York Knicks - Minnesota Timberwolves 104-115 Memphis Grizzlies - LA Clippers 106-112 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 104-114 Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 148-147
NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Sjá meira