„Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. febrúar 2019 20:42 Baltasar Kormákur leikstýrði báðum Ófærðarseríunum. Vísir/Vilhelm Baltasar Kormákur leikstjóri sjónvarpsþáttanna Ófærðar bað áhorfendur þáttanna afsökunar á örlögum lögreglumannsins Ásgeirs, í túlkun leikarans Ingvars E. Sigurðssonar.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horft á næstsíðasta þátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Ásgeirs skulu hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . „Mér þykir svo vænt um þessa karaktera og ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir. Við vissum að þetta ætti kannski eftir að koma við marga en viðbrögðin voru rosaleg. Og við verðum bara að sjá hvað er hægt að gera fyrir Ásgeir í framtíðinni,“ sagði Baltasar í kvöldfréttum RÚV í kvöld.Sjá einnig: Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Örlög Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn en honum var komið fyrir kattarnef, með vægast sagt hrottalegum hætti og við takmarkaðan fögnuð áhorfenda, í þættinum síðasta sunnudag. Enn er óljóst hver morðinginn er, þó að það komi líklega í ljós í þætti kvöldsins, sem jafnframt er sá síðasti í seríunni.Ég bara neita að trúa því að Ásgeir sé dáinn! #ófærð— STAY STRONG (@heidos777) February 17, 2019 ÁSGEIR!!!!HVER BER ÁBYRGÐ Á ÞESSU?! Sigurjón? Balti? #ófærð— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 17, 2019 Þá sagðist Baltasar nokkuð stressaður fyrir lokaþættinum, einkum vegna þess hve væntingarnar væru miklar. Hann gaf það einnig upp að hann vonaðist til þess að taka upp þriðju þáttaröð Ófærðar, þó að slíkt velti á markaði og eftirspurn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Baltasar Kormákur leikstjóri sjónvarpsþáttanna Ófærðar bað áhorfendur þáttanna afsökunar á örlögum lögreglumannsins Ásgeirs, í túlkun leikarans Ingvars E. Sigurðssonar.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horft á næstsíðasta þátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Ásgeirs skulu hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . „Mér þykir svo vænt um þessa karaktera og ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir. Við vissum að þetta ætti kannski eftir að koma við marga en viðbrögðin voru rosaleg. Og við verðum bara að sjá hvað er hægt að gera fyrir Ásgeir í framtíðinni,“ sagði Baltasar í kvöldfréttum RÚV í kvöld.Sjá einnig: Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Örlög Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn en honum var komið fyrir kattarnef, með vægast sagt hrottalegum hætti og við takmarkaðan fögnuð áhorfenda, í þættinum síðasta sunnudag. Enn er óljóst hver morðinginn er, þó að það komi líklega í ljós í þætti kvöldsins, sem jafnframt er sá síðasti í seríunni.Ég bara neita að trúa því að Ásgeir sé dáinn! #ófærð— STAY STRONG (@heidos777) February 17, 2019 ÁSGEIR!!!!HVER BER ÁBYRGÐ Á ÞESSU?! Sigurjón? Balti? #ófærð— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 17, 2019 Þá sagðist Baltasar nokkuð stressaður fyrir lokaþættinum, einkum vegna þess hve væntingarnar væru miklar. Hann gaf það einnig upp að hann vonaðist til þess að taka upp þriðju þáttaröð Ófærðar, þó að slíkt velti á markaði og eftirspurn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02