Flautuþristur Wade tryggði sigur á meisturunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 07:30 Wade setti mikilvægustu körfu kvöldsins vísir/getty Sacramento Kings náðu að knýja fram framlenginu gegn Milwaukee Bucks en töpuðu þar í háspennuleik. Í upphafi fjórða leikhluta í Sacramento var staðan 104-91 fyrir gestina og virtust þeir vera á góðri leið með að sigla heim sigri. Um miðjan leikhlutann áttu heimamenn hins vegar gott áhlaup þar sem þeir náðu að minnka muninn niður í sex stig. Bogdan Bogdanovic jafnaði svo leikinn þegar mínúta var eftir og leikurinn fór í framlengingu. Þar tóku gestirnir strax frumkvæðið og komust yfir aftur. Malcolm Brogdon tryggði þeim svo sigurinn af vítalínunni.6th straight win for the @Bucks (47-14) in 141-140 victory in Sacramento! #FearTheDeer Eric Bledsoe: 26 PTS, 12 REB, 13 AST Malcolm Brogdon: 25 PTS, 5 REB Nikola Mirotic: 21 PTS, 8 REB Khris Middleton: 21 PTS, 6 REB, 7 AST Giannis Antetokounmpo: 17 PTS, 7 REB pic.twitter.com/IVoacgCrGi — NBA (@NBA) February 28, 2019 Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Heat komst mest í 24 stiga forystu í leiknum en missti það niður og var undir á lokamínútum leiksins. Wade, sem leggur skóna á hilluna eftir tímabilið, skoraði 25 stig í leiknum en engin eins mikilvæg og síðustu þrjú. Miami hafði ekki unnið á heimavelli sex leiki í röð. Klay Thompson fór fyrir meisturunum í Golden State með 36 stig og Kevin Durant var með 29.#OneLastDance@DwyaneWade puts up 25 PTS off the bench, including the @MiamiHEAT winner! #HeatCulturepic.twitter.com/ui9LlMdJGy — NBA (@NBA) February 28, 2019 Luka Doncic var að spila sinn síðasta leik sem táningur í nótt er Dallas Mavericks vann Indiana Pacers. Doncic heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag. Hann fagnaði því með 26 stigum og 10 fráköstum fyrir Dallas og Jalen Brunson, annar nýliði, náði hans besta árangri með 24 stig. Dallas setti niður öll sex þriggja stiga skot sín á síðustu sex mínútum leiksins og héldu sigrinum í annars frekar jöfnum leik, fyrsta sigri Dallas eftir fimm tapleiki í röð.50 PTS combined... @luka7doncic (26p/10r/7a) & @jalenbrunson1 (24p/5a) lead the @dallasmavs to victory! #MFFLpic.twitter.com/zC25ZA7IUn — NBA (@NBA) February 28, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Houston Rockets 113-118 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 131-123 Brooklyn Nets - Washington Wizards 116-125 Miami Heat - Golden State Warriors 126-125 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 92-97 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 107-109 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 105-93 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 110-101 Utah Jazz - LA Clippers 111-105 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 140-141 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans 125-119 NBA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Sacramento Kings náðu að knýja fram framlenginu gegn Milwaukee Bucks en töpuðu þar í háspennuleik. Í upphafi fjórða leikhluta í Sacramento var staðan 104-91 fyrir gestina og virtust þeir vera á góðri leið með að sigla heim sigri. Um miðjan leikhlutann áttu heimamenn hins vegar gott áhlaup þar sem þeir náðu að minnka muninn niður í sex stig. Bogdan Bogdanovic jafnaði svo leikinn þegar mínúta var eftir og leikurinn fór í framlengingu. Þar tóku gestirnir strax frumkvæðið og komust yfir aftur. Malcolm Brogdon tryggði þeim svo sigurinn af vítalínunni.6th straight win for the @Bucks (47-14) in 141-140 victory in Sacramento! #FearTheDeer Eric Bledsoe: 26 PTS, 12 REB, 13 AST Malcolm Brogdon: 25 PTS, 5 REB Nikola Mirotic: 21 PTS, 8 REB Khris Middleton: 21 PTS, 6 REB, 7 AST Giannis Antetokounmpo: 17 PTS, 7 REB pic.twitter.com/IVoacgCrGi — NBA (@NBA) February 28, 2019 Flautuþristur Dwayne Wade tryggði Miami Heat sigur á Golden State Warriors í Miami. Heat komst mest í 24 stiga forystu í leiknum en missti það niður og var undir á lokamínútum leiksins. Wade, sem leggur skóna á hilluna eftir tímabilið, skoraði 25 stig í leiknum en engin eins mikilvæg og síðustu þrjú. Miami hafði ekki unnið á heimavelli sex leiki í röð. Klay Thompson fór fyrir meisturunum í Golden State með 36 stig og Kevin Durant var með 29.#OneLastDance@DwyaneWade puts up 25 PTS off the bench, including the @MiamiHEAT winner! #HeatCulturepic.twitter.com/ui9LlMdJGy — NBA (@NBA) February 28, 2019 Luka Doncic var að spila sinn síðasta leik sem táningur í nótt er Dallas Mavericks vann Indiana Pacers. Doncic heldur upp á tvítugsafmæli sitt í dag. Hann fagnaði því með 26 stigum og 10 fráköstum fyrir Dallas og Jalen Brunson, annar nýliði, náði hans besta árangri með 24 stig. Dallas setti niður öll sex þriggja stiga skot sín á síðustu sex mínútum leiksins og héldu sigrinum í annars frekar jöfnum leik, fyrsta sigri Dallas eftir fimm tapleiki í röð.50 PTS combined... @luka7doncic (26p/10r/7a) & @jalenbrunson1 (24p/5a) lead the @dallasmavs to victory! #MFFLpic.twitter.com/zC25ZA7IUn — NBA (@NBA) February 28, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Houston Rockets 113-118 Atlanta Hawks - Minnesota Timberwolves 131-123 Brooklyn Nets - Washington Wizards 116-125 Miami Heat - Golden State Warriors 126-125 Boston Celtics - Portland Trail Blazers 92-97 Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 107-109 San Antonio Spurs - Detroit Pistons 105-93 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 110-101 Utah Jazz - LA Clippers 111-105 Sacramento Kings - Milwaukee Bucks 140-141 Los Angeles Lakers - New Orleans Pelicans 125-119
NBA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum