Kabbalah tórir þrátt fyrir gjaldþrotið Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. febrúar 2019 10:30 Hermann Ingi Hermannsson greindi frá innreið Kabbalah á Íslandi árið 2011. Hann breytti nafni sínu í Kaleb Joshua ári síðar. Vísir/valli Ekkert fékkst upp í rúmlega 8 milljóna kröfur í þrotabú félagsins Kabbalah á Íslandi ehf, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í fyrravor. Greint var frá lokum gjaldþrotaskiptanna í Lögbirtingablaðinu í dag. Félagið var stofnað til að halda utan um starfsemi Kabbalah-samtakanna hér á landi, sem formlega var ýtt úr vör árið 2007 og opnuðu höfuðstöðvar í Reykjavík fjórum árum síðar. Kabbalah hefur verið lýst sem dulhyggjustefnu í Gyðingdómi og hefur hún verið iðkuð af stórstjörnum eins og Madonnu, Lindsey Lohan, Ashton Kutcher og Britney Spears.Enginn skráður hluthafi var í Kabbalah á Íslandi ehf. við gjalþrotið en talsmaður og einn forsvarsmanna Kaballah á Íslandi var Hermann Ingi Hermannsson. Hann sagði í samtali við fjölmiðla árið 2011, þegar fyrrnefndar höfuðstöðvar voru opnaðar, að ekki væri rétt að tala um Kaballah sem eiginleg trúarbrögð.Sjá einnig: Kabbalah kemur til Íslands „Kabbalah er heimspekileg vísindi og tæknifræði sálarinnar. Kabbalah leggur mikla áherslu dýpri skilning hinum andlega heimi, hvaða lögmál eru umhverfinu kringum okkur og hvernig við getum forðast þau," sagði Hermann árið 2011. Ári síðar tók Hermann Ingi upp nýtt nafn, Kaleb Joshua. Þá voru um 50 virkir Kabbalistar hér á landi. „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ sagði Kaleb í apríl 2012 og bætti við að nafnbreytingin hefði komið mörgum á óvart. Hluti af ákvörðuninni hafi verið sú að Kaleb vildi draga sjálfan sig fram í dagsljósið sem tónlistarmann, en hann var lengi liðtækur trúbador. Þrátt fyrir gjaldþrot félagsins og lokun höfuðstöðvanna segir Kaleb Joshua í samtali við Vísi að hugsjónin sé ekki dauð úr öllum æðum. Enn sé fámennur áhugamannahópur Íslendinga sem leggur stund á þessi fræði, þó svo að starfsemi þeirra sé ekki jafn formleg og hún var þegar félagsins og miðstöðvarinnar naut við. Þannig útilokar Kaleb ekki að reynt verði að blása aftur lífi í formlegt safnaðarstarf fylgismanna Kaballah á Íslandi, sé enn áhugi fyrir því. Gjaldþrot Trúmál Tengdar fréttir Kabbalah kemur til Íslands „Við stefnum á að opna miðstöð í Reykjavík í sumar,“ segir Hermann Ingi Hermannsson, einn forsvarsmanna Kabbalah-samtakanna á Íslandi. Hermann hefur stofnað fyrirtæki í kringum Kabbalah, þessa þekktu og umdeildu dulhyggju 7. apríl 2011 10:30 Hermann Ingi trúbador heitir núna Kaleb Joshua „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ segir trúbadorinn og Kabbalistinn Kaleb Joshua sem hét áður Hermann Ingi Hermannsson. Hann byrjaði að kynna sér Kabbalah-fræðin fyrir fimm árum og í fyrra opnaði hann fyrstu miðstöð Kabbalah á Íslandi á Laugaveginum en tæplega fimmtíu Kabbalistar eru virkir hér á landi. 1. apríl 2012 11:00 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Ekkert fékkst upp í rúmlega 8 milljóna kröfur í þrotabú félagsins Kabbalah á Íslandi ehf, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í fyrravor. Greint var frá lokum gjaldþrotaskiptanna í Lögbirtingablaðinu í dag. Félagið var stofnað til að halda utan um starfsemi Kabbalah-samtakanna hér á landi, sem formlega var ýtt úr vör árið 2007 og opnuðu höfuðstöðvar í Reykjavík fjórum árum síðar. Kabbalah hefur verið lýst sem dulhyggjustefnu í Gyðingdómi og hefur hún verið iðkuð af stórstjörnum eins og Madonnu, Lindsey Lohan, Ashton Kutcher og Britney Spears.Enginn skráður hluthafi var í Kabbalah á Íslandi ehf. við gjalþrotið en talsmaður og einn forsvarsmanna Kaballah á Íslandi var Hermann Ingi Hermannsson. Hann sagði í samtali við fjölmiðla árið 2011, þegar fyrrnefndar höfuðstöðvar voru opnaðar, að ekki væri rétt að tala um Kaballah sem eiginleg trúarbrögð.Sjá einnig: Kabbalah kemur til Íslands „Kabbalah er heimspekileg vísindi og tæknifræði sálarinnar. Kabbalah leggur mikla áherslu dýpri skilning hinum andlega heimi, hvaða lögmál eru umhverfinu kringum okkur og hvernig við getum forðast þau," sagði Hermann árið 2011. Ári síðar tók Hermann Ingi upp nýtt nafn, Kaleb Joshua. Þá voru um 50 virkir Kabbalistar hér á landi. „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ sagði Kaleb í apríl 2012 og bætti við að nafnbreytingin hefði komið mörgum á óvart. Hluti af ákvörðuninni hafi verið sú að Kaleb vildi draga sjálfan sig fram í dagsljósið sem tónlistarmann, en hann var lengi liðtækur trúbador. Þrátt fyrir gjaldþrot félagsins og lokun höfuðstöðvanna segir Kaleb Joshua í samtali við Vísi að hugsjónin sé ekki dauð úr öllum æðum. Enn sé fámennur áhugamannahópur Íslendinga sem leggur stund á þessi fræði, þó svo að starfsemi þeirra sé ekki jafn formleg og hún var þegar félagsins og miðstöðvarinnar naut við. Þannig útilokar Kaleb ekki að reynt verði að blása aftur lífi í formlegt safnaðarstarf fylgismanna Kaballah á Íslandi, sé enn áhugi fyrir því.
Gjaldþrot Trúmál Tengdar fréttir Kabbalah kemur til Íslands „Við stefnum á að opna miðstöð í Reykjavík í sumar,“ segir Hermann Ingi Hermannsson, einn forsvarsmanna Kabbalah-samtakanna á Íslandi. Hermann hefur stofnað fyrirtæki í kringum Kabbalah, þessa þekktu og umdeildu dulhyggju 7. apríl 2011 10:30 Hermann Ingi trúbador heitir núna Kaleb Joshua „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ segir trúbadorinn og Kabbalistinn Kaleb Joshua sem hét áður Hermann Ingi Hermannsson. Hann byrjaði að kynna sér Kabbalah-fræðin fyrir fimm árum og í fyrra opnaði hann fyrstu miðstöð Kabbalah á Íslandi á Laugaveginum en tæplega fimmtíu Kabbalistar eru virkir hér á landi. 1. apríl 2012 11:00 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Kabbalah kemur til Íslands „Við stefnum á að opna miðstöð í Reykjavík í sumar,“ segir Hermann Ingi Hermannsson, einn forsvarsmanna Kabbalah-samtakanna á Íslandi. Hermann hefur stofnað fyrirtæki í kringum Kabbalah, þessa þekktu og umdeildu dulhyggju 7. apríl 2011 10:30
Hermann Ingi trúbador heitir núna Kaleb Joshua „Þessi tvö nöfn Kaleb og Joshua hafa verið mér huglæg mjög lengi og það var í febrúar sem ég lét verða af þessu og breytti nafninu í tengslum við mínar lífsskoðanir,“ segir trúbadorinn og Kabbalistinn Kaleb Joshua sem hét áður Hermann Ingi Hermannsson. Hann byrjaði að kynna sér Kabbalah-fræðin fyrir fimm árum og í fyrra opnaði hann fyrstu miðstöð Kabbalah á Íslandi á Laugaveginum en tæplega fimmtíu Kabbalistar eru virkir hér á landi. 1. apríl 2012 11:00