Steig línudans á brúnni við Jökulsárlón: „Síðasti hálfvitinn er sko ekki fæddur!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2019 15:22 Spurning hvort kvikmyndin Man on Wire sé innblástur þessa erlenda ferðamanns eða hann ætli að sækja um í Sirkusi Íslands. Pétur Eggerz Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. Uppi er fótur og fit í umræðum um málið í Baklandi ferðaþjónustunnar þar sem áhugafólk um málefni ferðamanna ræðir málið. Pétur Eggerz leiðsögumaður náði göngu mannsins, eða broti af göngunni, á upptöku. Hann segir manninn hafa stokkið upp í bíl hjá fólki og ekið í burtu. Aðrir hafi hringt í lögreglu og gefið upp bílnúmerið. Pétur, sem var með hóp ferðamanna með sér, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir sem voru í rútunni hans hafi verið undrandi. „Það voru allir forviða. Hann er náttúrulega dauður ef hann dettur þarna út í.“ Meðlimir í Baklandi ferðaþjónustunnar sem hafa tjáð sig um málið eru yfir sig hneykslaðir. Spyrja þeir í háðskum tón hvers vegna ekki séu skilti sem banni athæfi sem þetta. „Þessi hegðun mannsins er alfarið landvörðum að kenna!“ segir Stefán Hannesson og uppsker hlátur. „Síðasti hálvitinn er sko ekki fæddur!“ segir Sigga Tóta Gabríelsdóttir.Vísir greindi fyrr í dag frá því að eldri kona hefði flotið á haf út við Jökulsárlón á þriðjudaginn en sloppið með skrekkinn. Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Sjá meira
Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. Uppi er fótur og fit í umræðum um málið í Baklandi ferðaþjónustunnar þar sem áhugafólk um málefni ferðamanna ræðir málið. Pétur Eggerz leiðsögumaður náði göngu mannsins, eða broti af göngunni, á upptöku. Hann segir manninn hafa stokkið upp í bíl hjá fólki og ekið í burtu. Aðrir hafi hringt í lögreglu og gefið upp bílnúmerið. Pétur, sem var með hóp ferðamanna með sér, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir sem voru í rútunni hans hafi verið undrandi. „Það voru allir forviða. Hann er náttúrulega dauður ef hann dettur þarna út í.“ Meðlimir í Baklandi ferðaþjónustunnar sem hafa tjáð sig um málið eru yfir sig hneykslaðir. Spyrja þeir í háðskum tón hvers vegna ekki séu skilti sem banni athæfi sem þetta. „Þessi hegðun mannsins er alfarið landvörðum að kenna!“ segir Stefán Hannesson og uppsker hlátur. „Síðasti hálvitinn er sko ekki fæddur!“ segir Sigga Tóta Gabríelsdóttir.Vísir greindi fyrr í dag frá því að eldri kona hefði flotið á haf út við Jökulsárlón á þriðjudaginn en sloppið með skrekkinn.
Ferðamennska á Íslandi Hornafjörður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Sjá meira