Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. febrúar 2019 11:23 Björgunarsveitin að störfum. Björgunarsveitin Ársól Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hafði í nógu að snúast í gær við að koma ökumönnum úr vandræðum á Fagradal. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar kemur fram að síðastliðna þrjá daga hafi sveitin þurft að „kíkja upp eftir“ og aðstoða ferðalanga sem fest höfðu bíla sína. Þar segir jafnframt að í gær hafi aðeins þurft að aðstoða Íslendinga og voru þeir 32 talsins. Björn Ó Einarsson hjá Ársól sagði í samtali við fréttastofu að ekki þyrfti nema einn bíl sem festist til þess að valda vandræðum. Til að mynda hafi fjórir bílar hafi verið svo illa fastir að ökumenn hafi einfaldlega þurft að skilja bifreiðarnar eftir. „Málið er það að Vegagerðin hættir þjónustu tíu á kvöldin. Þá þarf bara einn til að stoppa í hálftíma og þá skefur frá honum og hinir eru stopp, þá verða bara svona keðjuáhrif.“ Hann segist ekki gera ráð fyrir því að eins verði í pottinn búið í kvöld þar sem ekki sé úrkoma í kortunum á svæðinu líkt og í gær. Athygli vekur að engir þeirra sem þurfti að aðstoða í gær voru erlendir ferðamenn, en það segir Björn heyra til tíðinda. „Já, það var mjög skrýtið því undanfarin ár hafa það yfirleitt verið útlendingar sem hafa verið til vandræða en það voru bara Íslendingar í gær.“ Björgunarsveitir Fjarðabyggð Veður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Sjá meira
Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hafði í nógu að snúast í gær við að koma ökumönnum úr vandræðum á Fagradal. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar kemur fram að síðastliðna þrjá daga hafi sveitin þurft að „kíkja upp eftir“ og aðstoða ferðalanga sem fest höfðu bíla sína. Þar segir jafnframt að í gær hafi aðeins þurft að aðstoða Íslendinga og voru þeir 32 talsins. Björn Ó Einarsson hjá Ársól sagði í samtali við fréttastofu að ekki þyrfti nema einn bíl sem festist til þess að valda vandræðum. Til að mynda hafi fjórir bílar hafi verið svo illa fastir að ökumenn hafi einfaldlega þurft að skilja bifreiðarnar eftir. „Málið er það að Vegagerðin hættir þjónustu tíu á kvöldin. Þá þarf bara einn til að stoppa í hálftíma og þá skefur frá honum og hinir eru stopp, þá verða bara svona keðjuáhrif.“ Hann segist ekki gera ráð fyrir því að eins verði í pottinn búið í kvöld þar sem ekki sé úrkoma í kortunum á svæðinu líkt og í gær. Athygli vekur að engir þeirra sem þurfti að aðstoða í gær voru erlendir ferðamenn, en það segir Björn heyra til tíðinda. „Já, það var mjög skrýtið því undanfarin ár hafa það yfirleitt verið útlendingar sem hafa verið til vandræða en það voru bara Íslendingar í gær.“
Björgunarsveitir Fjarðabyggð Veður Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Sjá meira