Óvæntasta rothögg sögunnar á afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 23:30 Buster Douglas sést hér rota Mike Tyson. Getty/Tony Triolo 11. febrúar árið 1990 vann boxarinn Buster Douglas einn óvæntasta sigurinn í sögu hnefaleikanna þegar hann rotaði Mike Tyson í Tókýó. Mike Tyson hafði verið ósigrandi allan sinn feril þegar kom að bardaganum við Buster Douglas. Tyson var meðal annars búinn að halda öllum heimsmeistaratitlinum frá 1988 og verið ríkjandi heimsmeistari í að verða fjögur ár.This Day In 1990: One is the most unbelievable news days of my childhood. Mike Tyson loses to Buster Douglas, Nelson Mandela’s 27-year prison sentence comes to an end. pic.twitter.com/EHJwyrFifi — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Tyson var líka búinn að vinna alla sína bardaga með sannfærandi hætti og í augum margra einn mesti yfirburðamaður sem hafði komið fram í boxhringnum. Það hafði heldur enginn trú á Buster Douglas í þessum bardaga og eini veðbankinn sem gaf upp líkur fyrir þennan bardaga mat þær vera 42 á móti einum.The biggest bet on Tyson-Douglas and other things you didn’t know about the fight that rocked the sports world 29 years ago today https://t.co/5DiH1DsffB — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Buster Douglas átti ekki að endast nema nokkrar lotur á móti Tyson en endaði á að rota meistarann í tíundu lotu og vinna heimsmeistaratitilinn. Þetta óvæntasta rothögg sögunnar á 29 ára afmæli í dag."Then that 10th round came, when I dropped him at one minute and 22 seconds into the round. When Mike didn’t get up, I knew I had him. I knew I had won, because when he reached for his mouthpiece, I knew he was incoherent." – Buster Douglashttps://t.co/SusaPSUgBf — The Undefeated (@TheUndefeated) February 11, 2019Buster Douglas hélt heimsmeistaratitlinum í átta mánuði og tvær vikur þar til að hann tapaði fyrir Evander Holyfield 25. október 1990. Sigur Buster Douglas vakti náttúrulega heimsathygli á sínum tíma og á dögunum varð hann efniviður í 30 for 30 heimildarmynd fyrir ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.42 to 1: The story behind Mike Tyson vs. Buster Douglas is now streaming on ESPN+. Start your free trial today. https://t.co/fThIex0g2Cpic.twitter.com/NMOaf5N5W7 — 30 for 30 (@30for30) January 4, 2019 Box Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Sjá meira
11. febrúar árið 1990 vann boxarinn Buster Douglas einn óvæntasta sigurinn í sögu hnefaleikanna þegar hann rotaði Mike Tyson í Tókýó. Mike Tyson hafði verið ósigrandi allan sinn feril þegar kom að bardaganum við Buster Douglas. Tyson var meðal annars búinn að halda öllum heimsmeistaratitlinum frá 1988 og verið ríkjandi heimsmeistari í að verða fjögur ár.This Day In 1990: One is the most unbelievable news days of my childhood. Mike Tyson loses to Buster Douglas, Nelson Mandela’s 27-year prison sentence comes to an end. pic.twitter.com/EHJwyrFifi — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Tyson var líka búinn að vinna alla sína bardaga með sannfærandi hætti og í augum margra einn mesti yfirburðamaður sem hafði komið fram í boxhringnum. Það hafði heldur enginn trú á Buster Douglas í þessum bardaga og eini veðbankinn sem gaf upp líkur fyrir þennan bardaga mat þær vera 42 á móti einum.The biggest bet on Tyson-Douglas and other things you didn’t know about the fight that rocked the sports world 29 years ago today https://t.co/5DiH1DsffB — Darren Rovell (@darrenrovell) February 11, 2019Buster Douglas átti ekki að endast nema nokkrar lotur á móti Tyson en endaði á að rota meistarann í tíundu lotu og vinna heimsmeistaratitilinn. Þetta óvæntasta rothögg sögunnar á 29 ára afmæli í dag."Then that 10th round came, when I dropped him at one minute and 22 seconds into the round. When Mike didn’t get up, I knew I had him. I knew I had won, because when he reached for his mouthpiece, I knew he was incoherent." – Buster Douglashttps://t.co/SusaPSUgBf — The Undefeated (@TheUndefeated) February 11, 2019Buster Douglas hélt heimsmeistaratitlinum í átta mánuði og tvær vikur þar til að hann tapaði fyrir Evander Holyfield 25. október 1990. Sigur Buster Douglas vakti náttúrulega heimsathygli á sínum tíma og á dögunum varð hann efniviður í 30 for 30 heimildarmynd fyrir ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.42 to 1: The story behind Mike Tyson vs. Buster Douglas is now streaming on ESPN+. Start your free trial today. https://t.co/fThIex0g2Cpic.twitter.com/NMOaf5N5W7 — 30 for 30 (@30for30) January 4, 2019
Box Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Sjá meira