Seinni bylgjan: Óþolandi að þurfa að horfa á svona menn sem virðast ekki nenna þessu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2019 11:00 Viðureign Stjörnunnar og FH var til umfjöllunar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, eins og aðrir leikir síðustu umferðar í Olís-deild karla. FH vann öruggan sigur á Stjörnunni, þrátt fyrir að fimm mikilvægir leikmenn væru fjarverandi. Þurftu þeir lítið að hafa fyrir sigrinum en frammistaða Stjörnumanna afar máttlaus. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna eftir leik og óttaðist að liðið væri að sogast niður í fallbarátu. Gunnar Berg Viktorsson þekkir vel til í Garðabænum og hann sagði frammistöðuna hafa verið arfaslaka í leiknum gegn FH. „Stjarnan var ótrúlega léleg. Alveg ótrúlega staðir, það mætir enginn á boltann til að fara í árásina. Menn fá boltann alltaf í kyrrstöðu, stinga niður og leggja svo af stað,“ sagði hann meðal annars. „Af hverju fær boltinn ekki að fljóta og menn reyna að finna færin? Þetta var ótrúlega lélegt.“ Sebastian Alexandersson tók undir þetta og bætti við: „Það eru vond skilaboð til annarra liða í deildinni að menn ætli að bakka þegar það er spilað aðeins fast á þá. Það eru ekki góð skilaboð.“ Gunnar Berg hélt svo áfram og sagði að karaktersleysi hefði einkennt Stjörnumenn í leiknum. „Hausinn er niður í bringu, það vantar allan kraft og samheldni í liðið. Þetta skín af þeim, algerlega. Það er óþolandi að þurfa að horfa upp á svona menn sem virðast ekki nenna þessu,“ sagði Gunnar Berg sem var ekki búinn. „Maður spyr sig, æfðu þeir ekkert í fríinu [í janúar]. Hvaða hraði er á leiknum? Mér fannst þeir vera þreyttir eftir 5-10 mínútur,“ sagði hann. Allt innslagið má sjá hér efst í fréttinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 20-28 | Máttlausir Stjörnumenn engin fyrirstaða FH heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. Garðbæingar eru að sogast niður í botnbaráttu deildarinnar. 10. febrúar 2019 22:30 Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag. 10. febrúar 2019 22:13 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Viðureign Stjörnunnar og FH var til umfjöllunar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, eins og aðrir leikir síðustu umferðar í Olís-deild karla. FH vann öruggan sigur á Stjörnunni, þrátt fyrir að fimm mikilvægir leikmenn væru fjarverandi. Þurftu þeir lítið að hafa fyrir sigrinum en frammistaða Stjörnumanna afar máttlaus. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur við frammistöðu sinna manna eftir leik og óttaðist að liðið væri að sogast niður í fallbarátu. Gunnar Berg Viktorsson þekkir vel til í Garðabænum og hann sagði frammistöðuna hafa verið arfaslaka í leiknum gegn FH. „Stjarnan var ótrúlega léleg. Alveg ótrúlega staðir, það mætir enginn á boltann til að fara í árásina. Menn fá boltann alltaf í kyrrstöðu, stinga niður og leggja svo af stað,“ sagði hann meðal annars. „Af hverju fær boltinn ekki að fljóta og menn reyna að finna færin? Þetta var ótrúlega lélegt.“ Sebastian Alexandersson tók undir þetta og bætti við: „Það eru vond skilaboð til annarra liða í deildinni að menn ætli að bakka þegar það er spilað aðeins fast á þá. Það eru ekki góð skilaboð.“ Gunnar Berg hélt svo áfram og sagði að karaktersleysi hefði einkennt Stjörnumenn í leiknum. „Hausinn er niður í bringu, það vantar allan kraft og samheldni í liðið. Þetta skín af þeim, algerlega. Það er óþolandi að þurfa að horfa upp á svona menn sem virðast ekki nenna þessu,“ sagði Gunnar Berg sem var ekki búinn. „Maður spyr sig, æfðu þeir ekkert í fríinu [í janúar]. Hvaða hraði er á leiknum? Mér fannst þeir vera þreyttir eftir 5-10 mínútur,“ sagði hann. Allt innslagið má sjá hér efst í fréttinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 20-28 | Máttlausir Stjörnumenn engin fyrirstaða FH heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. Garðbæingar eru að sogast niður í botnbaráttu deildarinnar. 10. febrúar 2019 22:30 Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag. 10. febrúar 2019 22:13 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 20-28 | Máttlausir Stjörnumenn engin fyrirstaða FH heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla eftir sigur á Stjörnunni í kvöld. Garðbæingar eru að sogast niður í botnbaráttu deildarinnar. 10. febrúar 2019 22:30
Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag. 10. febrúar 2019 22:13