Framtíðarstjörnur NBA-deildarinnar létu ljós sitt skína Smári Jökull Jónsson skrifar 16. febrúar 2019 10:19 Hinn nígeríski Josh Okogie reynir að skora í leiknum í nótt en Jarrett Allen er við öllu búinn. Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Það er vanalega mikið um dýrðir þessa helgina vestanhafs en herlegheitin fara fram í Charlotte. Sjálfur stjörnuleikurinn fer fram á morgun en í nótt voru það lið Bandaríkjanna og Heimsliðið skipuð ungum leikmönnum sem mættust. Kyle Kuzma leikmaður Los Angeles Lakers var valinn maður leiksins þegar lið Bandaríkjanna vann 161-144 sigur. Hann skoraði 35 stig en einungis leikmenn á fyrsta eða öðru ári í deildinni léku í leiknum. Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, stjórnaði liði Bandaríkjanna í leiknum þar sem mikið var skorað venju samkvæmt. Bandaríska liðið leiddi allan leikinn og vann að lokum sautján stiga sigur. Ástralinn Ben Simmons skoraði 28 stig fyrir heimsliðið og Luka Doncic 13 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar. Liðsfélagi Doncic hjá Dallas Mavericks stjórnaði heimsliðinu í leiknum. Það snýst allt um að skemmta áhorfendum í þessum leikjum og John Collins, leikmaður Atlanta Hawks, sýndi áhorfendum við hverju má búast í stjörnuleiknum í kvöld þegar hann kastaði boltanum í spjaldið og tróð síðan með tilþrifum.Off the glass, bounce oops and windmills... the BEST DUNKS from the high-flying #MTNDEWICERisingStars game at @spectrumcenter! #NBAAllStar pic.twitter.com/TIcQ4TXoRX— NBA (@NBA) February 16, 2019 NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Stjörnuliðshelgin er í fullum gangi í NBA-deildinni þessa helgina og í nótt voru það bestu ungu leikmenn deildarinnar sem áttu sviðið. Það er vanalega mikið um dýrðir þessa helgina vestanhafs en herlegheitin fara fram í Charlotte. Sjálfur stjörnuleikurinn fer fram á morgun en í nótt voru það lið Bandaríkjanna og Heimsliðið skipuð ungum leikmönnum sem mættust. Kyle Kuzma leikmaður Los Angeles Lakers var valinn maður leiksins þegar lið Bandaríkjanna vann 161-144 sigur. Hann skoraði 35 stig en einungis leikmenn á fyrsta eða öðru ári í deildinni léku í leiknum. Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, stjórnaði liði Bandaríkjanna í leiknum þar sem mikið var skorað venju samkvæmt. Bandaríska liðið leiddi allan leikinn og vann að lokum sautján stiga sigur. Ástralinn Ben Simmons skoraði 28 stig fyrir heimsliðið og Luka Doncic 13 stig auk þess að gefa 9 stoðsendingar. Liðsfélagi Doncic hjá Dallas Mavericks stjórnaði heimsliðinu í leiknum. Það snýst allt um að skemmta áhorfendum í þessum leikjum og John Collins, leikmaður Atlanta Hawks, sýndi áhorfendum við hverju má búast í stjörnuleiknum í kvöld þegar hann kastaði boltanum í spjaldið og tróð síðan með tilþrifum.Off the glass, bounce oops and windmills... the BEST DUNKS from the high-flying #MTNDEWICERisingStars game at @spectrumcenter! #NBAAllStar pic.twitter.com/TIcQ4TXoRX— NBA (@NBA) February 16, 2019
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira