21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 22:45 21 Savage, til vinstri, ásamt rapparnum Post Malone, sem er líklega ekki í sama veseni. EPA/Jason Szenes „Bandaríski“ rapparinn Shayaa Bin Abraham-Joseph, betur þekktur sem 21 Savage, var samkvæmt frétt BBC handtekinn af innflytjendastofnun Bandaríkjanna (ICE). Abraham-Joseph var handtekinn vegna gruns um að hann væri í raun og veru ekki bandarískur ríkisborgari og hefði þar af leiðandi ekki landvistarleyfi. 21 Savage hefur haldið því fram að hann sé frá borginni Atlanta í Georgíu ríki Bandaríkjanna. Samkvæmt miðlum vestanhafs liggur grunur á því að 21 Savage sé í raun og veru breskur ríkisborgari, hann hafi komið til Bandaríkjanna frá Bretlandi sem unglingur og hafi dvalið í landinu lengur en yfirvöld höfðu leyft.Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að yfirvöld hyggist vísa 21 Savage úr landi vegna stöðu hans sem ólöglegs innflytjanda, auk þess sem að hann hefur átt í útistöðum við lögin. Lögfræðingur tónlistarmannsins Dina LaPolt hefur sagst vera að vinna með yfirvöldum að því að leysa 21 Savage úr haldi og komast til botns í málinu. BREAKING- @ICEgov spokesman tells me @21savage was taken into custody by ICE. “His whole public persona is false. He actually came to the U.S. from the U.K. as a teen and overstayed his visa.” MORE COMING — Nick Valencia (@CNNValencia) February 3, 2019 Bandaríkin Bretland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira
„Bandaríski“ rapparinn Shayaa Bin Abraham-Joseph, betur þekktur sem 21 Savage, var samkvæmt frétt BBC handtekinn af innflytjendastofnun Bandaríkjanna (ICE). Abraham-Joseph var handtekinn vegna gruns um að hann væri í raun og veru ekki bandarískur ríkisborgari og hefði þar af leiðandi ekki landvistarleyfi. 21 Savage hefur haldið því fram að hann sé frá borginni Atlanta í Georgíu ríki Bandaríkjanna. Samkvæmt miðlum vestanhafs liggur grunur á því að 21 Savage sé í raun og veru breskur ríkisborgari, hann hafi komið til Bandaríkjanna frá Bretlandi sem unglingur og hafi dvalið í landinu lengur en yfirvöld höfðu leyft.Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að yfirvöld hyggist vísa 21 Savage úr landi vegna stöðu hans sem ólöglegs innflytjanda, auk þess sem að hann hefur átt í útistöðum við lögin. Lögfræðingur tónlistarmannsins Dina LaPolt hefur sagst vera að vinna með yfirvöldum að því að leysa 21 Savage úr haldi og komast til botns í málinu. BREAKING- @ICEgov spokesman tells me @21savage was taken into custody by ICE. “His whole public persona is false. He actually came to the U.S. from the U.K. as a teen and overstayed his visa.” MORE COMING — Nick Valencia (@CNNValencia) February 3, 2019
Bandaríkin Bretland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Sjá meira