21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 22:45 21 Savage, til vinstri, ásamt rapparnum Post Malone, sem er líklega ekki í sama veseni. EPA/Jason Szenes „Bandaríski“ rapparinn Shayaa Bin Abraham-Joseph, betur þekktur sem 21 Savage, var samkvæmt frétt BBC handtekinn af innflytjendastofnun Bandaríkjanna (ICE). Abraham-Joseph var handtekinn vegna gruns um að hann væri í raun og veru ekki bandarískur ríkisborgari og hefði þar af leiðandi ekki landvistarleyfi. 21 Savage hefur haldið því fram að hann sé frá borginni Atlanta í Georgíu ríki Bandaríkjanna. Samkvæmt miðlum vestanhafs liggur grunur á því að 21 Savage sé í raun og veru breskur ríkisborgari, hann hafi komið til Bandaríkjanna frá Bretlandi sem unglingur og hafi dvalið í landinu lengur en yfirvöld höfðu leyft.Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að yfirvöld hyggist vísa 21 Savage úr landi vegna stöðu hans sem ólöglegs innflytjanda, auk þess sem að hann hefur átt í útistöðum við lögin. Lögfræðingur tónlistarmannsins Dina LaPolt hefur sagst vera að vinna með yfirvöldum að því að leysa 21 Savage úr haldi og komast til botns í málinu. BREAKING- @ICEgov spokesman tells me @21savage was taken into custody by ICE. “His whole public persona is false. He actually came to the U.S. from the U.K. as a teen and overstayed his visa.” MORE COMING — Nick Valencia (@CNNValencia) February 3, 2019 Bandaríkin Bretland Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
„Bandaríski“ rapparinn Shayaa Bin Abraham-Joseph, betur þekktur sem 21 Savage, var samkvæmt frétt BBC handtekinn af innflytjendastofnun Bandaríkjanna (ICE). Abraham-Joseph var handtekinn vegna gruns um að hann væri í raun og veru ekki bandarískur ríkisborgari og hefði þar af leiðandi ekki landvistarleyfi. 21 Savage hefur haldið því fram að hann sé frá borginni Atlanta í Georgíu ríki Bandaríkjanna. Samkvæmt miðlum vestanhafs liggur grunur á því að 21 Savage sé í raun og veru breskur ríkisborgari, hann hafi komið til Bandaríkjanna frá Bretlandi sem unglingur og hafi dvalið í landinu lengur en yfirvöld höfðu leyft.Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að yfirvöld hyggist vísa 21 Savage úr landi vegna stöðu hans sem ólöglegs innflytjanda, auk þess sem að hann hefur átt í útistöðum við lögin. Lögfræðingur tónlistarmannsins Dina LaPolt hefur sagst vera að vinna með yfirvöldum að því að leysa 21 Savage úr haldi og komast til botns í málinu. BREAKING- @ICEgov spokesman tells me @21savage was taken into custody by ICE. “His whole public persona is false. He actually came to the U.S. from the U.K. as a teen and overstayed his visa.” MORE COMING — Nick Valencia (@CNNValencia) February 3, 2019
Bandaríkin Bretland Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira