Hrósar Katrínu Tönju: Fengu að sjá meistarann sem þau komu til að sjá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/fittestincapetown Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu „Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. Brian Friend hefur gert upp mótið á heimasíðu mótsins og hann fer þar vel yfir keppnina í karla- og kvennaflokki. Katrín Tanja er að sjálfsögðu í aðalhlutverki í umfjöllun hans um kvennaflokkinn. Brian segir að það hafi verið skynsamlegt hjá Katrínu að koma á þetta mót í Höfðaborg og tryggja sig þar inn á heimsleikana á móti þar sem engin af hennar helstu keppinautum tóku þátt. View this post on InstagramStill reliving the past weekend which was so bloody LEKKER - If you missed any of the action via the live stream or social media @coachbrianfriend who has been covering the competition for us with recaps of each day, has written a KIF recap of the weekend. - Kiff: A word that is derived from the Afrikaans word for poison,`gif'. The word evolved into kiff describing anything that is bad or wicked or simply the best. - Link in bio. #CrossFit #fittestincapetown #fict #sanctionals #capetown #fict2019 A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 4, 2019 at 10:45pm PST „Þetta var útreiknað hjá Katrínu og hennar liði. Nú fær hún líka sex mánuði til að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem hún getur fyrst allra unnið í þriðja sinn,“ skrifaði Brian Friend á fittestincapetown.com. Brian segir að Katrín hafi verið í óvenjulegri stöðu eftir tvær greinar enda aðeins í fimmta sæti af fimmtán keppendum. „Katrín var líkari sjálfri sér á degi tvö þar sem hún kláraði bæði sjóinn og hæðina með glæsibrag. Katrín vissi samt vel af þeim Miu Akerlund og Alessandra Pichelli sem voru líka komnar í gang.“ Katrín Tanja var aðeins með sex stiga forystu fyrir síðasta daginn og það leit út fyrir mjög spennandi lokabaráttu. „Á lokadeginum fengu áhorfendur mótsins að sjá meistarann sem þau komu til að sjá. Katrín tók öll völd frá fyrstu sekúndu í fyrstu grein dagsins og sendi strax sterk skilaboð til keppinauta sinna. Ekki bara þeim sem voru að keppa við hana á þessu móti því hún kláraði lokadaginn frábærlega með því að vinna tvær greinar og enda í fimmta sæti í lokagreininni,“ skrifaði Brian og bætti við. „Með þessum sigri þá sendi Katrín skilaboð til allra kvennanna í úrvalshópnum í CrossFit heiminum. Þau eru: Ég er hérna enn þá, ég er enn að berjast og ég verð tilbúin,“ skrifaði Brian en þá má finna allan pistil hans hér. View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Forskot Katrínar komið niður í sex stig og lokadagurinn á morgun Munurinn sex stig og lokaþrautirnar á morgun. 1. febrúar 2019 19:50 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir stóðst pressuna og tryggði sér glæsilegan sigur á CrossFit mótinu „Fittest in Cape Town“ um síðustu helgi. Sigurinn færði henni sæti á heimsleikunum næsta haust. Brian Friend hefur gert upp mótið á heimasíðu mótsins og hann fer þar vel yfir keppnina í karla- og kvennaflokki. Katrín Tanja er að sjálfsögðu í aðalhlutverki í umfjöllun hans um kvennaflokkinn. Brian segir að það hafi verið skynsamlegt hjá Katrínu að koma á þetta mót í Höfðaborg og tryggja sig þar inn á heimsleikana á móti þar sem engin af hennar helstu keppinautum tóku þátt. View this post on InstagramStill reliving the past weekend which was so bloody LEKKER - If you missed any of the action via the live stream or social media @coachbrianfriend who has been covering the competition for us with recaps of each day, has written a KIF recap of the weekend. - Kiff: A word that is derived from the Afrikaans word for poison,`gif'. The word evolved into kiff describing anything that is bad or wicked or simply the best. - Link in bio. #CrossFit #fittestincapetown #fict #sanctionals #capetown #fict2019 A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 4, 2019 at 10:45pm PST „Þetta var útreiknað hjá Katrínu og hennar liði. Nú fær hún líka sex mánuði til að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem hún getur fyrst allra unnið í þriðja sinn,“ skrifaði Brian Friend á fittestincapetown.com. Brian segir að Katrín hafi verið í óvenjulegri stöðu eftir tvær greinar enda aðeins í fimmta sæti af fimmtán keppendum. „Katrín var líkari sjálfri sér á degi tvö þar sem hún kláraði bæði sjóinn og hæðina með glæsibrag. Katrín vissi samt vel af þeim Miu Akerlund og Alessandra Pichelli sem voru líka komnar í gang.“ Katrín Tanja var aðeins með sex stiga forystu fyrir síðasta daginn og það leit út fyrir mjög spennandi lokabaráttu. „Á lokadeginum fengu áhorfendur mótsins að sjá meistarann sem þau komu til að sjá. Katrín tók öll völd frá fyrstu sekúndu í fyrstu grein dagsins og sendi strax sterk skilaboð til keppinauta sinna. Ekki bara þeim sem voru að keppa við hana á þessu móti því hún kláraði lokadaginn frábærlega með því að vinna tvær greinar og enda í fimmta sæti í lokagreininni,“ skrifaði Brian og bætti við. „Með þessum sigri þá sendi Katrín skilaboð til allra kvennanna í úrvalshópnum í CrossFit heiminum. Þau eru: Ég er hérna enn þá, ég er enn að berjast og ég verð tilbúin,“ skrifaði Brian en þá má finna allan pistil hans hér. View this post on InstagramHere is your ladies podium for Crossfit Fittest in Cape Town 2019. 1. @katrintanja (856) 2. @miaakerlund (802) 3. @alessandrapichelli (802) - A full in-depth recap of the days events and how things unfolded will be posted shortly. - #crossfit #fittestincapetown #fittestinafrica #sanctionals #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Feb 2, 2019 at 10:24am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45 Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45 Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30 Forskot Katrínar komið niður í sex stig og lokadagurinn á morgun Munurinn sex stig og lokaþrautirnar á morgun. 1. febrúar 2019 19:50 Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00 Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. 1. febrúar 2019 10:45
Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. 31. janúar 2019 15:45
Katrín komin inn á heimsleikana með sigri í Suður-Afríku Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin með þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir að hún vann Fittest in Cape Town mótið sem fram fór í Suður-Afríku síðustu daga. 2. febrúar 2019 17:30
Forskot Katrínar komið niður í sex stig og lokadagurinn á morgun Munurinn sex stig og lokaþrautirnar á morgun. 1. febrúar 2019 19:50
Katrín Tanja: Nú getum við verið vinir aftur Katrín Tanja Davíðsdóttir varð um helgina fyrsti íslenski CrossFit keppandinn til að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í Madison í ágúst. 4. febrúar 2019 14:00
Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 1. febrúar 2019 16:24