Boban fylgdi með í kaupunum í stórum leikmannaskiptum Sixers og Clippers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2019 14:00 Boban Marjanovic og Tobias Harris spiluðu saman hjá Detoit Pistons og Los Angeles Clippers og nú fara þeir saman til Philadelphia 76ers. Getty/Jayne Kamin-Oncea Tobias Harris er orðinn leikmaður Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta eftir stór leikmannaskipti Los Angeles Clippers og Philadelphia 76ers. Tobias Harris ætti að styrkja lið Philadelphia 76ers í baráttunni um sigurinn í Austurdeildinni en hann spilar þar með mönnum eins og þeim Joel Embiid, Ben Simmons og Jimmy Butler.Breaking: The Clippers have agreed to trade Tobias Harris, Boban Marjanovic, Mike Scott to the 76ers for Landry Shamet, Wilson Chandler, Mike Muscala, 2020 first-rounder, 2021 unprotected 1st via Miami and two second rounders, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/j5AuuCVN5T — SportsCenter (@SportsCenter) February 6, 2019The 76ers are planning to build a new Big 4 including Tobias Harris and Jimmy Butler, per @wojespn. Is Philly the new team to beat in the East? pic.twitter.com/UfOlsw0Wge — ESPN (@espn) February 6, 2019Even before adding Tobias Harris, the @sixers are the only team in the NBA with four players averaging at least 17.0 PPG this season. The reported Harris trade would give them a fifth. pic.twitter.com/QUKGnR1gmX — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2019Þessi leikmannaskipti kostuðu Philadelphia 76ers heilmikið því liðið sendi frá sér leikmennina Wilson Chandler og Mike Muscala auk þess að Clippers fékk frá þeim tvo valrétti í fyrstu umferð í nýliðavalinu 2020 og 2021. Miðherjinn eldhressi Boban Marjanovic fylgdi með í kaupunum og fer til Sixers ásamt framherjanum Mike Scott. Serbinn Boban Marjanovic var að skora 6,7 stig og taka 4,2 fráköst á þeim 10,4 mínútum sem hann fékk í leik með Clippers. Þessi tölfræði Boban Marjanovic hér fyrir neðan vakti mikla athygli fyrr í vetur en hann er þar betri tölur en allir í sögu NBA ef litið er á hlutfallsjöfnu um framlag leikmanna miðað við spilaðar mínútur.The highest career PER in NBA history (minimum 1000 minutes played): 1. Boban Marjanovic 2. Michael Jordan 3. LeBron James 4. Anthony Davis 5. George. Mikan 6. Shaquille O'Neal 7. David Robinson 8. Wilt Chamberlain 9. Chris Paul 10. Kevin Durant Wait..what? (h/t @zachkram) pic.twitter.com/nRY5uI7LqT — Sports Illustrated (@SInow) December 17, 2018Highest single season PER ever: 1962-63 Wilt 31.82 1961-62 Wilt 31.74 1987-88 Jordan 31.71 2008-09 LeBron 31.67 1990-91 Jordan 31.63 1963-64 Wilt 31.63 2012-13 LeBron 31.59 2015-16 Steph Curry 31.46 1989-90 Jordan 31.18 1988-89 Jordan 31.11 2018-19 BOBAN MARJANOVIC 30.93 pic.twitter.com/LnqpAC0uA5 — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) December 13, 2018Tobias Harris er aftur á móti að eiga sitt besta tímabil í NBA-deildinni en hann hefur skorað 20,7 stig í leik með Los Angeles Clippers í vetur og hitt úr 49 prósent skota sinna. Hann er líka enn bara 26 ára gamall.The Clippers have agreed to trade Tobias Harris, Boban Marjanovic and Mike Scott to the 76ers for Landry Shamet, Wilson Chandler, Mike Muscala, a 2020 1st-rounder, a 2021 unprotected 1st-rounder (via the Heat) and 2021 and 2023 2nd-round picks, ESPN's Adrian Wojnarowski reports. pic.twitter.com/Bn7kyXWeQN — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2019Elton Brand er á fyrsta ári sem framkvæmdastjóri Sixers og þetta eru hans önnur stóru skipti því fyrr í vetur fékk hann Jimmy Butler til liðsins frá Minnesota Timberwolves. Það fylgir hins vegar sögunni að samningarnir við Jimmy Butler og Tobias Harris renna út í sumar. NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Tobias Harris er orðinn leikmaður Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta eftir stór leikmannaskipti Los Angeles Clippers og Philadelphia 76ers. Tobias Harris ætti að styrkja lið Philadelphia 76ers í baráttunni um sigurinn í Austurdeildinni en hann spilar þar með mönnum eins og þeim Joel Embiid, Ben Simmons og Jimmy Butler.Breaking: The Clippers have agreed to trade Tobias Harris, Boban Marjanovic, Mike Scott to the 76ers for Landry Shamet, Wilson Chandler, Mike Muscala, 2020 first-rounder, 2021 unprotected 1st via Miami and two second rounders, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/j5AuuCVN5T — SportsCenter (@SportsCenter) February 6, 2019The 76ers are planning to build a new Big 4 including Tobias Harris and Jimmy Butler, per @wojespn. Is Philly the new team to beat in the East? pic.twitter.com/UfOlsw0Wge — ESPN (@espn) February 6, 2019Even before adding Tobias Harris, the @sixers are the only team in the NBA with four players averaging at least 17.0 PPG this season. The reported Harris trade would give them a fifth. pic.twitter.com/QUKGnR1gmX — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2019Þessi leikmannaskipti kostuðu Philadelphia 76ers heilmikið því liðið sendi frá sér leikmennina Wilson Chandler og Mike Muscala auk þess að Clippers fékk frá þeim tvo valrétti í fyrstu umferð í nýliðavalinu 2020 og 2021. Miðherjinn eldhressi Boban Marjanovic fylgdi með í kaupunum og fer til Sixers ásamt framherjanum Mike Scott. Serbinn Boban Marjanovic var að skora 6,7 stig og taka 4,2 fráköst á þeim 10,4 mínútum sem hann fékk í leik með Clippers. Þessi tölfræði Boban Marjanovic hér fyrir neðan vakti mikla athygli fyrr í vetur en hann er þar betri tölur en allir í sögu NBA ef litið er á hlutfallsjöfnu um framlag leikmanna miðað við spilaðar mínútur.The highest career PER in NBA history (minimum 1000 minutes played): 1. Boban Marjanovic 2. Michael Jordan 3. LeBron James 4. Anthony Davis 5. George. Mikan 6. Shaquille O'Neal 7. David Robinson 8. Wilt Chamberlain 9. Chris Paul 10. Kevin Durant Wait..what? (h/t @zachkram) pic.twitter.com/nRY5uI7LqT — Sports Illustrated (@SInow) December 17, 2018Highest single season PER ever: 1962-63 Wilt 31.82 1961-62 Wilt 31.74 1987-88 Jordan 31.71 2008-09 LeBron 31.67 1990-91 Jordan 31.63 1963-64 Wilt 31.63 2012-13 LeBron 31.59 2015-16 Steph Curry 31.46 1989-90 Jordan 31.18 1988-89 Jordan 31.11 2018-19 BOBAN MARJANOVIC 30.93 pic.twitter.com/LnqpAC0uA5 — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) December 13, 2018Tobias Harris er aftur á móti að eiga sitt besta tímabil í NBA-deildinni en hann hefur skorað 20,7 stig í leik með Los Angeles Clippers í vetur og hitt úr 49 prósent skota sinna. Hann er líka enn bara 26 ára gamall.The Clippers have agreed to trade Tobias Harris, Boban Marjanovic and Mike Scott to the 76ers for Landry Shamet, Wilson Chandler, Mike Muscala, a 2020 1st-rounder, a 2021 unprotected 1st-rounder (via the Heat) and 2021 and 2023 2nd-round picks, ESPN's Adrian Wojnarowski reports. pic.twitter.com/Bn7kyXWeQN — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2019Elton Brand er á fyrsta ári sem framkvæmdastjóri Sixers og þetta eru hans önnur stóru skipti því fyrr í vetur fékk hann Jimmy Butler til liðsins frá Minnesota Timberwolves. Það fylgir hins vegar sögunni að samningarnir við Jimmy Butler og Tobias Harris renna út í sumar.
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira