Vilja fjölga skattþrepum og hækka skattleysismörk Jóhann K. Jóhannsson skrifar 7. febrúar 2019 11:59 Stefán Ólafsson, hagfræðingur sýndi nokkrar leiðir hvernig breytingar í skattkerfinu yrðu fjármagnaðar. Stefán er annars skýrsluhöfunda. Vísir/Vilhelm Efling stéttarfélag leggur til að tekið verði upp fjölþátta skattkerfi og að gerðar verði gagngerar breytingar á skattkerfinu í heild sinni fyrst ekki sé svigrúm til skattalækkanna. Breytingarnar gætu skilað tuttugu þúsund króna lækkun staðgreiðslu hjá tekjulægstu hópunum.Niðurstöður skýrsluhöfunda er útfærð umbótaáætlun til að ná fram sanngjarnara og skilvirkara skattkerfi en nú, er að því fram kemur í skýrslunni sem kynnt var í morgun. Með tillögunum er leitast við að leiðrétta að hluta þá tilfærslu á skattbyrgði sem orðið hefur og að láglaunafólk og lífeyrisþegar fái að minnsta kosti tuttugu þúsund króna lækkun staðgreiðslu kostnaðar verði tillögurnar að veruleika.Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur er annar skýrsluhöfundaVísir/Vilhelm„Okkar helstu tillögur er það að gera breytingar á fjölmörgum þáttum skattkerfisins. Kannski fyrst og fremst tekjuskattskerfinu í þeim tilgangi að lækka skattbyrðina á neðri hluta skalans, reyndar er gert ráð fyrir að það verði lækkun eða lítil breyting á öllum obbanum kannski í 80-90% af launþegum ,“ sagði Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og annar skýrsluhöfunda. Þá yrði lítil breyting á skattbyrði næstu 5 prósentanna, en tekjuhæstu 5 prósentin fengju hækkaða skattbyrði. Indriði segir hins vegar að ekki sé svigrúm til skattalækkana. „Breytingarnar sem við leggjum til eða tökum undir er að fjölga skatt þrepunum. Byrja á skattþrepi sem er lægra heldur en núverand lægsta skattþrep. það myndi hækka skattleysismörkin, en auk þess að þá gerum við ráð fyrir að, og sýnum fram á að það sé hægt að afla þessara tekna, sem að tapast út úr tekjuskattskerfinu með því að auka jöfnuð, hækka skatta á fjármagn og tekjur þeirra sem hafa háar tekjur í samfélaginu,“ sagði Indriði.Tillögurnar ganga út á að horfið yrði frá núverandi tveggja þrepa skattkerfi, og persónuafsláttur og skattleysismörk hækkuð. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður EflingarVísir/VilhelmHalda áfram að sækja á atvinnurekendur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segir tillögurnar ekki ganga á kröfu stéttarfélagsins um beinar prósentu- eða krónutölulaunahækkanir í kjaraviðræðunum sem nú standa yfir. „Mín afstaða er sú, og hún er mjög afdráttarlaus og eindregin, að við sækjum fram á atvinnurekendur til þess að fá þær launahækkanir sem við sannalega eigum inni en jafnframt er það bara mikilvægt pólitískt réttlætismál að skattkerfið verði raunverulega það jöfnunartæki sem það á að vera,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Skýrslu Eflingar má lesa í heild sinni hér Kjaramál Skattar og tollar Tengdar fréttir Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19 Vongóður þótt staðan sé tvísýn Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ætlar ekki að ræða opinberlega einstakar tölur sem ræddar hafa verið við samningaborðið. Í gær greindu verkalýðsforingjar frá því að SA vilji lækka yfirvinnuálagsprósentu úr 80% í 66%. 5. febrúar 2019 18:45 Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Efling stéttarfélag leggur til að tekið verði upp fjölþátta skattkerfi og að gerðar verði gagngerar breytingar á skattkerfinu í heild sinni fyrst ekki sé svigrúm til skattalækkanna. Breytingarnar gætu skilað tuttugu þúsund króna lækkun staðgreiðslu hjá tekjulægstu hópunum.Niðurstöður skýrsluhöfunda er útfærð umbótaáætlun til að ná fram sanngjarnara og skilvirkara skattkerfi en nú, er að því fram kemur í skýrslunni sem kynnt var í morgun. Með tillögunum er leitast við að leiðrétta að hluta þá tilfærslu á skattbyrgði sem orðið hefur og að láglaunafólk og lífeyrisþegar fái að minnsta kosti tuttugu þúsund króna lækkun staðgreiðslu kostnaðar verði tillögurnar að veruleika.Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur er annar skýrsluhöfundaVísir/Vilhelm„Okkar helstu tillögur er það að gera breytingar á fjölmörgum þáttum skattkerfisins. Kannski fyrst og fremst tekjuskattskerfinu í þeim tilgangi að lækka skattbyrðina á neðri hluta skalans, reyndar er gert ráð fyrir að það verði lækkun eða lítil breyting á öllum obbanum kannski í 80-90% af launþegum ,“ sagði Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og annar skýrsluhöfunda. Þá yrði lítil breyting á skattbyrði næstu 5 prósentanna, en tekjuhæstu 5 prósentin fengju hækkaða skattbyrði. Indriði segir hins vegar að ekki sé svigrúm til skattalækkana. „Breytingarnar sem við leggjum til eða tökum undir er að fjölga skatt þrepunum. Byrja á skattþrepi sem er lægra heldur en núverand lægsta skattþrep. það myndi hækka skattleysismörkin, en auk þess að þá gerum við ráð fyrir að, og sýnum fram á að það sé hægt að afla þessara tekna, sem að tapast út úr tekjuskattskerfinu með því að auka jöfnuð, hækka skatta á fjármagn og tekjur þeirra sem hafa háar tekjur í samfélaginu,“ sagði Indriði.Tillögurnar ganga út á að horfið yrði frá núverandi tveggja þrepa skattkerfi, og persónuafsláttur og skattleysismörk hækkuð. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður EflingarVísir/VilhelmHalda áfram að sækja á atvinnurekendur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segir tillögurnar ekki ganga á kröfu stéttarfélagsins um beinar prósentu- eða krónutölulaunahækkanir í kjaraviðræðunum sem nú standa yfir. „Mín afstaða er sú, og hún er mjög afdráttarlaus og eindregin, að við sækjum fram á atvinnurekendur til þess að fá þær launahækkanir sem við sannalega eigum inni en jafnframt er það bara mikilvægt pólitískt réttlætismál að skattkerfið verði raunverulega það jöfnunartæki sem það á að vera,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Skýrslu Eflingar má lesa í heild sinni hér
Kjaramál Skattar og tollar Tengdar fréttir Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19 Vongóður þótt staðan sé tvísýn Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ætlar ekki að ræða opinberlega einstakar tölur sem ræddar hafa verið við samningaborðið. Í gær greindu verkalýðsforingjar frá því að SA vilji lækka yfirvinnuálagsprósentu úr 80% í 66%. 5. febrúar 2019 18:45 Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6. febrúar 2019 14:19
Vongóður þótt staðan sé tvísýn Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ætlar ekki að ræða opinberlega einstakar tölur sem ræddar hafa verið við samningaborðið. Í gær greindu verkalýðsforingjar frá því að SA vilji lækka yfirvinnuálagsprósentu úr 80% í 66%. 5. febrúar 2019 18:45
Kjaraviðræður á betri stað en margir óttuðust Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að viðræður við þau félög sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara hafi gengið hægar en við önnur félög. 3. febrúar 2019 11:17
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent