Farþegabátur fór ítrekað út fyrir leyfilegt farsvið Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2019 17:51 Landhelgisgæslan þurfti að kalla út séraðgerðasveit vegna ítrekaðra brota skipstjórans. Landhelgisgæslan Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þurftu að hafa afskipti af farþegabáti um helgina, en hann hafði farið út fyrir leyfilegt farsvið sitt. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að skipstjórinn hafi verið áminntur og beðinn um að halda sig innan þeirra marka sem tilgreind eru reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum. Degi síðar var sami bátur kominn út fyrir farsviðið á ný. „Á mánudag endurtók skipstjóri þessa sama báts leikinn í þriðja sinn og fór út fyrir leyfilegt farsvið. Landhelgisgæslan kallaði út séraðgerðasveit sem tók á móti bátnum þegar hann kom til hafnar í Reykjavík og taldi farþega um borð. Skipstjórinn hafði tjáð Landhelgisgæslunni að 12 farþegar væru í bátnum en við talningu kom í ljós að þeir voru tæplega tvöfalt fleiri, eða 27 talsins, en máttu aðeins vera með 12. Skipstjórinn á yfir höfði sér kæru fyrir athæfið,“ segir í tilkynningunni.Sérstakt eftirlit Landhelgisgæslan ákvað í kjölfar atvikanna að senda eftirlitsmenn frá varðskipinu Þór til sérstaks eftirlits með farþegabátum í grennd við Reykjavík í dag. Við athugunina kom í ljós að einn farþegabátur hafi farið lítillega út fyrir leyfilegt farsvið og var skipstjórinn áminntur í kjölfarið. „Í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar leggja menn metnað sinn í að vakta umferð báta og skipa í öryggisskyni. Því er afar mikilvægt að skipstjórnarmenn virði leyfilegt farsvið og standi rétt að skráningu farþega. Það skiptir viðbragðsaðila miklu máli að vita fjölda farþega um borð ef neyðarástand skapast,“ segir í tilkynningunni frá Gæslunni. Landhelgisgæslan Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Sjá meira
Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þurftu að hafa afskipti af farþegabáti um helgina, en hann hafði farið út fyrir leyfilegt farsvið sitt. Í tilkynningu frá Gæslunni segir að skipstjórinn hafi verið áminntur og beðinn um að halda sig innan þeirra marka sem tilgreind eru reglugerð um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum. Degi síðar var sami bátur kominn út fyrir farsviðið á ný. „Á mánudag endurtók skipstjóri þessa sama báts leikinn í þriðja sinn og fór út fyrir leyfilegt farsvið. Landhelgisgæslan kallaði út séraðgerðasveit sem tók á móti bátnum þegar hann kom til hafnar í Reykjavík og taldi farþega um borð. Skipstjórinn hafði tjáð Landhelgisgæslunni að 12 farþegar væru í bátnum en við talningu kom í ljós að þeir voru tæplega tvöfalt fleiri, eða 27 talsins, en máttu aðeins vera með 12. Skipstjórinn á yfir höfði sér kæru fyrir athæfið,“ segir í tilkynningunni.Sérstakt eftirlit Landhelgisgæslan ákvað í kjölfar atvikanna að senda eftirlitsmenn frá varðskipinu Þór til sérstaks eftirlits með farþegabátum í grennd við Reykjavík í dag. Við athugunina kom í ljós að einn farþegabátur hafi farið lítillega út fyrir leyfilegt farsvið og var skipstjórinn áminntur í kjölfarið. „Í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar leggja menn metnað sinn í að vakta umferð báta og skipa í öryggisskyni. Því er afar mikilvægt að skipstjórnarmenn virði leyfilegt farsvið og standi rétt að skráningu farþega. Það skiptir viðbragðsaðila miklu máli að vita fjölda farþega um borð ef neyðarástand skapast,“ segir í tilkynningunni frá Gæslunni.
Landhelgisgæslan Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Sjá meira