Barn í geðrofi eftir að hafa handfjatlað leikfangaslím Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. febrúar 2019 22:18 Alma D. Möller landlæknir segir að vitað sé um eitt tilvik þar sem barn var lagt inn á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans með geðrofseinkenni eftir að hafa með leikið sér með leikfangaslím. Vísir/getty Alma D. Möller landlæknir segir að vitað sé um eitt tilvik þar sem barn var lagt inn á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans með geðrofseinkenni eftir að hafa með leikið sér með leikfangaslím. Vísir greindi frá því á dögunum að leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs og fyrir vikið talið hættulegt. Neytendastofa varaði við notkun á leikfangaslíminu. Sjá nánar: Varað við hættulegu prumpuslímiÍ kvöldfréttum RÚV varaði landlæknir við því að börn handfjatli slím sem inniheldur bór því það sé eitrað. „Það eru áhrif fyrst og fremst á húð og til dæmis ef það er verið að hnoða þetta í höndunum þá getur húðin soðnað og þá á efnið enn greiðari leið inn í líkamann. Og það er hægt að sjá einkenni frá meltingarfærum eins og lystaleysi, hægðatregðu og megrun. Og síðan frá miðtaugakerfi eins og höfuðverk, kvíða, þunglyndi, jafnvel ofskynjanir og einkenni sem hreinlega geta líkst geðrofi,“ segir Alma í samtali við RÚV. Hún segir að umrætt barn hafi lengi þurft að glíma við einkenni geðrofs áður en læknum tókst að finna hvað amaði að því. Barninu batnaði nokkrum vikum eftir að það hætti að handfjatla leikfangaslímið eitraða. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. 8. febrúar 2019 08:37 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Alma D. Möller landlæknir segir að vitað sé um eitt tilvik þar sem barn var lagt inn á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans með geðrofseinkenni eftir að hafa með leikið sér með leikfangaslím. Vísir greindi frá því á dögunum að leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs og fyrir vikið talið hættulegt. Neytendastofa varaði við notkun á leikfangaslíminu. Sjá nánar: Varað við hættulegu prumpuslímiÍ kvöldfréttum RÚV varaði landlæknir við því að börn handfjatli slím sem inniheldur bór því það sé eitrað. „Það eru áhrif fyrst og fremst á húð og til dæmis ef það er verið að hnoða þetta í höndunum þá getur húðin soðnað og þá á efnið enn greiðari leið inn í líkamann. Og það er hægt að sjá einkenni frá meltingarfærum eins og lystaleysi, hægðatregðu og megrun. Og síðan frá miðtaugakerfi eins og höfuðverk, kvíða, þunglyndi, jafnvel ofskynjanir og einkenni sem hreinlega geta líkst geðrofi,“ segir Alma í samtali við RÚV. Hún segir að umrætt barn hafi lengi þurft að glíma við einkenni geðrofs áður en læknum tókst að finna hvað amaði að því. Barninu batnaði nokkrum vikum eftir að það hætti að handfjatla leikfangaslímið eitraða.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. 8. febrúar 2019 08:37 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Varað við hættulegu prumpuslími Leikfangaslímið Noise Putty, sem fengist hefur í íslenskum verslunum, er talið geta innihaldið of mikið magn bórs. 8. febrúar 2019 08:37