Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Með sigri í mótinu getur Katrín Tanja tryggt sér farseðilinn á heimsleikana í haust, fyrst Íslendinga. Katrín Tanja náði í 220 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 10 stiga forskot á Miu Akerlund. Mia Akerlund er frá Svíþjóð en keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þriðja er síðan Karla Wolford frá Bandaríkjunum en hún er með 206 stig og því ekki langt undan. Katrín Tanja tók toppsætið með því að vinna þriðju greinina sem var nokkuð sérstakt 400 metra hlaup á tíma. Hún kláraði það á 04:06.510 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Akerlund varð þar í fjórða sæti og Wolford ekki nema sjötta. Önnur greinin var ekki nóg góð hjá okkar konu en þar endaði Katrín í níunda sæti og fékk bara 32 stig. Þriðja sætið í fyrstu greininni hafði gefið henni 88 stig. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju á ferðinni í 400 metra hlaupinu sem hún vann svo glæsilega. View this post on Instagram@katrintanja made light work of today’s 400m run. - She took the 3rd event with a time of 4.06 over @dinaswift in second with 4.10 and @alessandrapichelli 4.20.8 - Rest and recovery before heading to Clifton Beach for their second event of the day. - #Crossfit #fittestincapetown #Sanctionals #fittestinafrica #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 31, 2019 at 2:34am PST Næsta grein fer fram á ströndinni seinna í dag og hún er skírð eftir hinum eina sanna Mitch Buchannon úr Baywatch og má sjá lýsingu á henni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00 Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00 Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30 „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Með sigri í mótinu getur Katrín Tanja tryggt sér farseðilinn á heimsleikana í haust, fyrst Íslendinga. Katrín Tanja náði í 220 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 10 stiga forskot á Miu Akerlund. Mia Akerlund er frá Svíþjóð en keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þriðja er síðan Karla Wolford frá Bandaríkjunum en hún er með 206 stig og því ekki langt undan. Katrín Tanja tók toppsætið með því að vinna þriðju greinina sem var nokkuð sérstakt 400 metra hlaup á tíma. Hún kláraði það á 04:06.510 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Akerlund varð þar í fjórða sæti og Wolford ekki nema sjötta. Önnur greinin var ekki nóg góð hjá okkar konu en þar endaði Katrín í níunda sæti og fékk bara 32 stig. Þriðja sætið í fyrstu greininni hafði gefið henni 88 stig. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju á ferðinni í 400 metra hlaupinu sem hún vann svo glæsilega. View this post on Instagram@katrintanja made light work of today’s 400m run. - She took the 3rd event with a time of 4.06 over @dinaswift in second with 4.10 and @alessandrapichelli 4.20.8 - Rest and recovery before heading to Clifton Beach for their second event of the day. - #Crossfit #fittestincapetown #Sanctionals #fittestinafrica #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 31, 2019 at 2:34am PST Næsta grein fer fram á ströndinni seinna í dag og hún er skírð eftir hinum eina sanna Mitch Buchannon úr Baywatch og má sjá lýsingu á henni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00 Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00 Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30 „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00
Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00
Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30
„Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30