Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Með sigri í mótinu getur Katrín Tanja tryggt sér farseðilinn á heimsleikana í haust, fyrst Íslendinga. Katrín Tanja náði í 220 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 10 stiga forskot á Miu Akerlund. Mia Akerlund er frá Svíþjóð en keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þriðja er síðan Karla Wolford frá Bandaríkjunum en hún er með 206 stig og því ekki langt undan. Katrín Tanja tók toppsætið með því að vinna þriðju greinina sem var nokkuð sérstakt 400 metra hlaup á tíma. Hún kláraði það á 04:06.510 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Akerlund varð þar í fjórða sæti og Wolford ekki nema sjötta. Önnur greinin var ekki nóg góð hjá okkar konu en þar endaði Katrín í níunda sæti og fékk bara 32 stig. Þriðja sætið í fyrstu greininni hafði gefið henni 88 stig. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju á ferðinni í 400 metra hlaupinu sem hún vann svo glæsilega. View this post on Instagram@katrintanja made light work of today’s 400m run. - She took the 3rd event with a time of 4.06 over @dinaswift in second with 4.10 and @alessandrapichelli 4.20.8 - Rest and recovery before heading to Clifton Beach for their second event of the day. - #Crossfit #fittestincapetown #Sanctionals #fittestinafrica #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 31, 2019 at 2:34am PST Næsta grein fer fram á ströndinni seinna í dag og hún er skírð eftir hinum eina sanna Mitch Buchannon úr Baywatch og má sjá lýsingu á henni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00 Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00 Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30 „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Með sigri í mótinu getur Katrín Tanja tryggt sér farseðilinn á heimsleikana í haust, fyrst Íslendinga. Katrín Tanja náði í 220 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 10 stiga forskot á Miu Akerlund. Mia Akerlund er frá Svíþjóð en keppir nú fyrir Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þriðja er síðan Karla Wolford frá Bandaríkjunum en hún er með 206 stig og því ekki langt undan. Katrín Tanja tók toppsætið með því að vinna þriðju greinina sem var nokkuð sérstakt 400 metra hlaup á tíma. Hún kláraði það á 04:06.510 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Akerlund varð þar í fjórða sæti og Wolford ekki nema sjötta. Önnur greinin var ekki nóg góð hjá okkar konu en þar endaði Katrín í níunda sæti og fékk bara 32 stig. Þriðja sætið í fyrstu greininni hafði gefið henni 88 stig. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju á ferðinni í 400 metra hlaupinu sem hún vann svo glæsilega. View this post on Instagram@katrintanja made light work of today’s 400m run. - She took the 3rd event with a time of 4.06 over @dinaswift in second with 4.10 and @alessandrapichelli 4.20.8 - Rest and recovery before heading to Clifton Beach for their second event of the day. - #Crossfit #fittestincapetown #Sanctionals #fittestinafrica #roadtomadison A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 31, 2019 at 2:34am PST Næsta grein fer fram á ströndinni seinna í dag og hún er skírð eftir hinum eina sanna Mitch Buchannon úr Baywatch og má sjá lýsingu á henni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00 Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00 Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30 „Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30 Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27. desember 2018 14:00
Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. 28. desember 2018 13:00
Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. 18. desember 2018 08:30
„Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. 16. janúar 2019 12:30
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30