Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 16:26 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af unglingum á leik á hafísnum í Pollinum í Skutulsfirði. Lögreglan á Vestfjörðum Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Að sögn Lögreglunnar á Vestfjörðum hefur borið á því að börn og unglingar séu við leik á ísnum. Slíkt athæfi er hættulegt og vill Lögreglan á Vestfjörðum koma því á framfæri. Að sögn lögreglu hefur ekkert slys orðið á ísnum en íslagið er þunnt og því alltaf hættulegt að halda út. Að sögn lögreglunnar gerist það reglulega að frysti í Pollinum, þó sé það þó ekki þannig að Pollurinn sé ísilagður vikum saman eins og gerðist fyrr á tímum. Í samtali við Vísi sagðist lögreglan ekki þekkja til þess hvort svipuð staða væri víðar á Vestfjörðum og sagði sérstakar aðstæður geta myndast í Pollinum. Landfyllingin í Skutulsfirði, hvar höfnin stendur, valdi því að hafið er kyrrt í Pollinum og þá getur ísinn myndast. Að sögn Lögreglu liggur ísinn frá höfninni alveg niður í botn Skutulsfjarðar. Lögregla birti á Facebook síðu sinni mynd af afskiptum hennar af unglingum á ísnum fyrr í dag, með myndinni birti lögregla ráð til þeirra sem falla ofan í vatn af ísbreiðu.Sjá má færsluna hér að neðan. Börn og uppeldi Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Að sögn Lögreglunnar á Vestfjörðum hefur borið á því að börn og unglingar séu við leik á ísnum. Slíkt athæfi er hættulegt og vill Lögreglan á Vestfjörðum koma því á framfæri. Að sögn lögreglu hefur ekkert slys orðið á ísnum en íslagið er þunnt og því alltaf hættulegt að halda út. Að sögn lögreglunnar gerist það reglulega að frysti í Pollinum, þó sé það þó ekki þannig að Pollurinn sé ísilagður vikum saman eins og gerðist fyrr á tímum. Í samtali við Vísi sagðist lögreglan ekki þekkja til þess hvort svipuð staða væri víðar á Vestfjörðum og sagði sérstakar aðstæður geta myndast í Pollinum. Landfyllingin í Skutulsfirði, hvar höfnin stendur, valdi því að hafið er kyrrt í Pollinum og þá getur ísinn myndast. Að sögn Lögreglu liggur ísinn frá höfninni alveg niður í botn Skutulsfjarðar. Lögregla birti á Facebook síðu sinni mynd af afskiptum hennar af unglingum á ísnum fyrr í dag, með myndinni birti lögregla ráð til þeirra sem falla ofan í vatn af ísbreiðu.Sjá má færsluna hér að neðan.
Börn og uppeldi Veður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira