Fullkomin óvissa og lagerinn lítill Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. janúar 2019 12:00 Toys R' Us rekur meðal annars verslun á Smáratorgi. Vísir/Vilhelm Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Danska móðurfyrirtækið Top Toy var úrskurðað gjaldþrota í lok desember en félagið hafði vikur og mánuði á undan unnið að endurskipulagningu til að bjarga rekstrinum. „Það hafa engar fregnir borist í morgun,“ segir Sigurður. „Staðan er sú sama og síðustu vikur.“Fram hefur komið að verslanir verði opnar út janúar hið minnsta. Þá voru viðskiptavinir hvattir til að nota gjafabréf meðan hægt væri.Ekki stór lager Hann segir ekki von á neinum nýjum leikföngum á næstunni. Það sem hafi bæst í hillur verslunarinnar á Smáratorgi sé það sem barst á milli jóla og nýárs. „Stock-ið er ekki mikið,“ segir Sigurður. Aðspurður hvort starfsfólk sé áhyggjufullt segir hann bæði já og nei. Vissulega sé mikil óvissa í loftinu. Auk verslunarinnar á Smáratorgi eru Toys R'Us verslanir á Glerártorgi á Akureyri og Kringlunni í Reykjavík.Tíðar fregnir af rekstrarvanda Norskir miðlar áætluðu í lok desember að öllum verslunum Toys R' Us þar í landi yrði lokað á næstunni og 330 starfsmenn keðjunnar í Noregi myndu missa vinnuna. Sama óvissa virðist vera uppi í verslunum þar í landi og beðið tíðinda frá Danmörku. Rekstrarörðugleikar Toys R' Us hafa ratað reglulega í fréttirnar á síðustu mánuðum. Í upphafi desember kom fram að Top Toy hefði í hyggju að loka hundrað verslunum á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Fyrr á árinu var auk þess greint frá því að öllum verslunum Toys R' Us í Bretlandi og Bandaríkjunum yrði lokað. Gríðarlegar skuldir eru sagðar hafa sligað fyrirtækið, auk þess sem Toys R' Us hefur átt í vök að verjast með aukinni samkeppni frá smásmölurisum á borð við Amazon, Walmart og Target. Neytendur Tengdar fréttir Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. 2. janúar 2019 11:07 Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. 7. janúar 2019 10:38 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Danska móðurfyrirtækið Top Toy var úrskurðað gjaldþrota í lok desember en félagið hafði vikur og mánuði á undan unnið að endurskipulagningu til að bjarga rekstrinum. „Það hafa engar fregnir borist í morgun,“ segir Sigurður. „Staðan er sú sama og síðustu vikur.“Fram hefur komið að verslanir verði opnar út janúar hið minnsta. Þá voru viðskiptavinir hvattir til að nota gjafabréf meðan hægt væri.Ekki stór lager Hann segir ekki von á neinum nýjum leikföngum á næstunni. Það sem hafi bæst í hillur verslunarinnar á Smáratorgi sé það sem barst á milli jóla og nýárs. „Stock-ið er ekki mikið,“ segir Sigurður. Aðspurður hvort starfsfólk sé áhyggjufullt segir hann bæði já og nei. Vissulega sé mikil óvissa í loftinu. Auk verslunarinnar á Smáratorgi eru Toys R'Us verslanir á Glerártorgi á Akureyri og Kringlunni í Reykjavík.Tíðar fregnir af rekstrarvanda Norskir miðlar áætluðu í lok desember að öllum verslunum Toys R' Us þar í landi yrði lokað á næstunni og 330 starfsmenn keðjunnar í Noregi myndu missa vinnuna. Sama óvissa virðist vera uppi í verslunum þar í landi og beðið tíðinda frá Danmörku. Rekstrarörðugleikar Toys R' Us hafa ratað reglulega í fréttirnar á síðustu mánuðum. Í upphafi desember kom fram að Top Toy hefði í hyggju að loka hundrað verslunum á Norðurlöndum og í Þýskalandi. Fyrr á árinu var auk þess greint frá því að öllum verslunum Toys R' Us í Bretlandi og Bandaríkjunum yrði lokað. Gríðarlegar skuldir eru sagðar hafa sligað fyrirtækið, auk þess sem Toys R' Us hefur átt í vök að verjast með aukinni samkeppni frá smásmölurisum á borð við Amazon, Walmart og Target.
Neytendur Tengdar fréttir Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. 2. janúar 2019 11:07 Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. 7. janúar 2019 10:38 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. 2. janúar 2019 11:07
Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21
Toys R' Us opið út janúar hið minnsta Verslanir Toys R' Us á Íslandi verða opnar út janúarmánuð hið minnsta. 7. janúar 2019 10:38