Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2019 16:52 Yaman Brikhan, eigandi Ali Baba. Vísir/ Andri Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Eigendur leita nú nýrrar staðsetningar í miðbænum og vonast til að opna staðinn aftur með vorinu. Ali Baba hefur staðið við Veltusund í nokkur ár og boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytt úrval matargerðar, allt frá shawarma-vefjum upp í pítsur. Greint var frá því á Facebook-síðu staðarins að skellt yrði í lás við Veltusund 2. janúar og hefur staðurinn verið lokaður síðan þá. Yaman Brikhan eigandi Ali Baba segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld: samningur hans við leigusalann hafi runnið út nú í janúar. „Samningurinn minn rann út og ég ákvað að að finna nýjan stað. En einnig vegna þess að nálægt mér eru fleiri staðir sem selja svipaðan mat,“ segir Yaman en Ali Baba stendur mitt innan um fjölbreytta flóru austurlenskrar matargerðar en þar má nefna veitingastaðinn Mandí í næsta húsi. Yaman segist aðspurður hafa nokkrar nýjar staðsetningar í miðbænum í huga en gefur ekkert upp í þeim efnum að svo stöddu. „Við vonumst til að geta opnað nýja staðinn innan skamms, vonandi í apríl eða maí.“ Svöngum viðskiptavinum er í millitíðinni bent á útibú Ali Baba í Hamraborg og Spönginni, sem standa enn opin.Ég er buguð yfir þessu. Hvar get ég núna fengið fallega uppsetta Shawarma-máltíð? Á disk með 15 gulum baunum og djúpfjólubláum lauk. Hvað geri ég? #shawarmagate pic.twitter.com/GWBBPDz9Fs— Nína Richter (@Kisumamma) January 20, 2019 Matur Veitingastaðir Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Eigendur leita nú nýrrar staðsetningar í miðbænum og vonast til að opna staðinn aftur með vorinu. Ali Baba hefur staðið við Veltusund í nokkur ár og boðið viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytt úrval matargerðar, allt frá shawarma-vefjum upp í pítsur. Greint var frá því á Facebook-síðu staðarins að skellt yrði í lás við Veltusund 2. janúar og hefur staðurinn verið lokaður síðan þá. Yaman Brikhan eigandi Ali Baba segir í samtali við Vísi að ástæða lokunarinnar sé einföld: samningur hans við leigusalann hafi runnið út nú í janúar. „Samningurinn minn rann út og ég ákvað að að finna nýjan stað. En einnig vegna þess að nálægt mér eru fleiri staðir sem selja svipaðan mat,“ segir Yaman en Ali Baba stendur mitt innan um fjölbreytta flóru austurlenskrar matargerðar en þar má nefna veitingastaðinn Mandí í næsta húsi. Yaman segist aðspurður hafa nokkrar nýjar staðsetningar í miðbænum í huga en gefur ekkert upp í þeim efnum að svo stöddu. „Við vonumst til að geta opnað nýja staðinn innan skamms, vonandi í apríl eða maí.“ Svöngum viðskiptavinum er í millitíðinni bent á útibú Ali Baba í Hamraborg og Spönginni, sem standa enn opin.Ég er buguð yfir þessu. Hvar get ég núna fengið fallega uppsetta Shawarma-máltíð? Á disk með 15 gulum baunum og djúpfjólubláum lauk. Hvað geri ég? #shawarmagate pic.twitter.com/GWBBPDz9Fs— Nína Richter (@Kisumamma) January 20, 2019
Matur Veitingastaðir Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira