Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2019 17:33 Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á fjórfalt minna af hörðum fíkniefnum á síðasta ári samanborið við árið 2017. Á sama tíma hefur neysla slíkra efna aukist. Óttast er að talsvert fleiri burðardýr komist óáreitt inn í landið. Rætt verður við rannsóknarlögreglumann hjá lögreglunni á Suðurnesjum í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir sem segir málið mikið áhyggjuefni. Alþingi kom saman eftir jólaleyfi í dag en forseti þingsins segir það hafið yfir allan vafa að þinginu sé heimilt að skipa nýja forsætisnefnd sem verður falið að fjalla um Klaustursmálið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur svo ekki vera en fjallað verður nánar um málið í fréttatímanum og greint frá málunum framundan á Alþingi. Póst- og fjarskiptastofnun lýsir áhyggjum yfir því að samkvæmt nýju frumvarpi samgönguráðherra um netöryggismál, sé stofnuninni ekki tryggð næg réttindi til að framfylgja hlutverki sínu. Forstjóri Póst og fjarskiptastofnunar kveðst óttast að Ísland verði eftirbátur annarra landa í netöryggismálum. Fyrirhuguð vegagerð á Vestfjörðum er mikið hitamál en í fréttatímanum segjum við frá nýustu vendingum vegna ósamkomulags um hvar skuli leggja veg um Reykhólasveit. Þá sýnum við myndir af sjaldséðum blóðrauðum almyrkva á tungli sem sást frá Íslandi snemma í morgun en fyrirbærið mun ekki sjást næst fyrr en árið 2022. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, í opinni dagskrá klukkan 18:30. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á fjórfalt minna af hörðum fíkniefnum á síðasta ári samanborið við árið 2017. Á sama tíma hefur neysla slíkra efna aukist. Óttast er að talsvert fleiri burðardýr komist óáreitt inn í landið. Rætt verður við rannsóknarlögreglumann hjá lögreglunni á Suðurnesjum í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir sem segir málið mikið áhyggjuefni. Alþingi kom saman eftir jólaleyfi í dag en forseti þingsins segir það hafið yfir allan vafa að þinginu sé heimilt að skipa nýja forsætisnefnd sem verður falið að fjalla um Klaustursmálið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur svo ekki vera en fjallað verður nánar um málið í fréttatímanum og greint frá málunum framundan á Alþingi. Póst- og fjarskiptastofnun lýsir áhyggjum yfir því að samkvæmt nýju frumvarpi samgönguráðherra um netöryggismál, sé stofnuninni ekki tryggð næg réttindi til að framfylgja hlutverki sínu. Forstjóri Póst og fjarskiptastofnunar kveðst óttast að Ísland verði eftirbátur annarra landa í netöryggismálum. Fyrirhuguð vegagerð á Vestfjörðum er mikið hitamál en í fréttatímanum segjum við frá nýustu vendingum vegna ósamkomulags um hvar skuli leggja veg um Reykhólasveit. Þá sýnum við myndir af sjaldséðum blóðrauðum almyrkva á tungli sem sást frá Íslandi snemma í morgun en fyrirbærið mun ekki sjást næst fyrr en árið 2022. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, í opinni dagskrá klukkan 18:30.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira