KR burstaði Grindavík | ÍR og Njarðvík einnig áfram í undanúrslitin Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 20:56 Kristófer var öflugur í kvöld. vísir/ernir KR er komið í undanúrslit Geysis-bikar karla eftir stórsigur á Grindavík, 95-65, er liðin áttust við í DHL-höllinni í kvöld. Njarðvík og Skallagrímur eru einnig komin áfram. Það var ekki mikil spenna í leik KR og Grindavíkur en KR var með góða forystu í hálfleik, 51-28. Þeir héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og unnu að lokum með þrjátíu stiga mun. Julian Boyd átti frábæran leik í liði KR. Hann skoraði 25 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Kristófer Acox skoraði fimmtán stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Það var fátt um fína drætti í liði Grindavíkur. Lewis Clinch var stigahæstur með tuttugu stig en Jordy Kuiper var með ellefu stig og átta fráköst. Ingvi Þór Guðmundsson snéri aftur í lið Grindavíkur en hann gerði tvö stig í kvöld. Topplið Dominos-deildar karla, Njarðvík, lenti ekki í miklum vandræðum með Vestra á heimavelli. Lokatölur urðu 87-66 eftir að Njarðvík hafi verið 50-34 yfir í hálfleik. Þeir höfðu leikinn alltaf í hendi sér og sigurinn aldrei í hættu. Stigaskorið dreifðist vel hjá Njarðvík en stigahæstur var Elvar Már Friðriksson með fjórtán stig og sex fráköst. Næstur kom Mario Matasovic með þrettán stig og sjö fráköst. Nebojsa Knezevic var öflugastur í liði Vestra. Hann gerði átján stig auk þess að taka tíu fráköst en Jure Gunjina kom næstur með sautján stig og níu fráköst. Að auki gaf hann fimm stoðsendingar. Mesta spennan í leikjum kvöldsins var í Breiðholtinu er Skallagrímur vann sjö stiga sigur á Skallagrím, 86-79. ÍR var tveimur stigum yfir í hálfleik, 45-43. Sigurður Gunnar Þorsteinsson spilaði vel fyrir Breiðhyltinga í kvöld. Hann gerði 21 stig og tók þar að auki ellefu fráköst. Kevin Capers spilaði enn betur og gerði 27 stig og tók níu fráköst auk þess að gefa sjö stoðsendingar. Aundre Jackson og Domogoj Samac voru markahæstir með tuttugu stig og Matej Buovac gerði sautján stig. Björgvin Hafþór Ríkharðsson gerði níu stig og tók sex fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
KR er komið í undanúrslit Geysis-bikar karla eftir stórsigur á Grindavík, 95-65, er liðin áttust við í DHL-höllinni í kvöld. Njarðvík og Skallagrímur eru einnig komin áfram. Það var ekki mikil spenna í leik KR og Grindavíkur en KR var með góða forystu í hálfleik, 51-28. Þeir héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og unnu að lokum með þrjátíu stiga mun. Julian Boyd átti frábæran leik í liði KR. Hann skoraði 25 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar en Kristófer Acox skoraði fimmtán stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Það var fátt um fína drætti í liði Grindavíkur. Lewis Clinch var stigahæstur með tuttugu stig en Jordy Kuiper var með ellefu stig og átta fráköst. Ingvi Þór Guðmundsson snéri aftur í lið Grindavíkur en hann gerði tvö stig í kvöld. Topplið Dominos-deildar karla, Njarðvík, lenti ekki í miklum vandræðum með Vestra á heimavelli. Lokatölur urðu 87-66 eftir að Njarðvík hafi verið 50-34 yfir í hálfleik. Þeir höfðu leikinn alltaf í hendi sér og sigurinn aldrei í hættu. Stigaskorið dreifðist vel hjá Njarðvík en stigahæstur var Elvar Már Friðriksson með fjórtán stig og sex fráköst. Næstur kom Mario Matasovic með þrettán stig og sjö fráköst. Nebojsa Knezevic var öflugastur í liði Vestra. Hann gerði átján stig auk þess að taka tíu fráköst en Jure Gunjina kom næstur með sautján stig og níu fráköst. Að auki gaf hann fimm stoðsendingar. Mesta spennan í leikjum kvöldsins var í Breiðholtinu er Skallagrímur vann sjö stiga sigur á Skallagrím, 86-79. ÍR var tveimur stigum yfir í hálfleik, 45-43. Sigurður Gunnar Þorsteinsson spilaði vel fyrir Breiðhyltinga í kvöld. Hann gerði 21 stig og tók þar að auki ellefu fráköst. Kevin Capers spilaði enn betur og gerði 27 stig og tók níu fráköst auk þess að gefa sjö stoðsendingar. Aundre Jackson og Domogoj Samac voru markahæstir með tuttugu stig og Matej Buovac gerði sautján stig. Björgvin Hafþór Ríkharðsson gerði níu stig og tók sex fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum