Þrettán ár í dag síðan að Kobe skoraði 81 stig á móti Raptors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 20:00 Kobe Bryant árið 2006. Vísir/Getty 22. janúar 2006 er minnisstæður dagur fyrir Kobe Bryant en fyrir þrettán árum þá varð hann aðeins annar leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær að skora 80 stig í einum og sama leiknum. Kobe Bryant skoraði þá 81 stig í 122-104 sigri á Toronto Raptors. Hann bætti stigamet Lakers um heil tíu stig með þessari ótrúlegu frammistöðu sinni. Lakers-liðið var mest átján stigum undir í þriðja leikhluta en vann sannfærandi sigur eftir að Kobe skoraði 55 stig í seinni hálfleiknum. Kobe skoraði 40 stigum meira en allir liðsfélagar hans til samans.On This Date: 13 years ago today, @kobebryant dropped 81 points on the Raptors pic.twitter.com/nqaxeVySKq — ESPN (@espn) January 22, 2019 Aðeins einn maður hefur skorað meira í einum NBA-leik en Wilt Chamberlain tókst að skora 100 stig í einum leik árið 1962. Chamberlain skoraði þá 59 prósent stiga síns liðs í 169-147 sigri en Bryant var með 66 prósent stiga Lakers í umræddum leik. Ferill Kobe Bryant fór aftur á fulla ferð með þessum leik og hann vann sér inn goðsagnarstatus með þessu 81 stigi. Hann varð stigahæsti leikmaður tímabilsins í fyrsta sinn seinna um vorið og í fjórða sæti í kosningunni á mikilvægasta leikmanninum. Kobe var síðan kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar 2007-08 og vann síðan fjórða og fimmta meistaratitlana sína með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Hér fyrir neðan má sjá ýmislegt um þessa sögulegu frammistöðu Kobe sem er orðin táningur frá og með deginum í dag.Stats from Kobe’s 81-point game: -Trailed by 18 in the 3rd -Dropped 55 in the 2nd half -Outscored teammates by 40 PTS -28-46 FG | 7-13 3PT | 18-20 FT pic.twitter.com/VcztKOSxE0 — Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 201913 years later, Kobe Bryant’s 81-point game is still mind-blowing pic.twitter.com/Rv6dwReDVh — Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 201913 years ago today, Kobe Bryant dropped 81 points on the Toronto Raptors pic.twitter.com/Lc3LDClWaT — Mamba Insider (@Mamba_Insider) January 22, 2019 NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Sjá meira
22. janúar 2006 er minnisstæður dagur fyrir Kobe Bryant en fyrir þrettán árum þá varð hann aðeins annar leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær að skora 80 stig í einum og sama leiknum. Kobe Bryant skoraði þá 81 stig í 122-104 sigri á Toronto Raptors. Hann bætti stigamet Lakers um heil tíu stig með þessari ótrúlegu frammistöðu sinni. Lakers-liðið var mest átján stigum undir í þriðja leikhluta en vann sannfærandi sigur eftir að Kobe skoraði 55 stig í seinni hálfleiknum. Kobe skoraði 40 stigum meira en allir liðsfélagar hans til samans.On This Date: 13 years ago today, @kobebryant dropped 81 points on the Raptors pic.twitter.com/nqaxeVySKq — ESPN (@espn) January 22, 2019 Aðeins einn maður hefur skorað meira í einum NBA-leik en Wilt Chamberlain tókst að skora 100 stig í einum leik árið 1962. Chamberlain skoraði þá 59 prósent stiga síns liðs í 169-147 sigri en Bryant var með 66 prósent stiga Lakers í umræddum leik. Ferill Kobe Bryant fór aftur á fulla ferð með þessum leik og hann vann sér inn goðsagnarstatus með þessu 81 stigi. Hann varð stigahæsti leikmaður tímabilsins í fyrsta sinn seinna um vorið og í fjórða sæti í kosningunni á mikilvægasta leikmanninum. Kobe var síðan kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar 2007-08 og vann síðan fjórða og fimmta meistaratitlana sína með Los Angeles Lakers 2009 og 2010. Hér fyrir neðan má sjá ýmislegt um þessa sögulegu frammistöðu Kobe sem er orðin táningur frá og með deginum í dag.Stats from Kobe’s 81-point game: -Trailed by 18 in the 3rd -Dropped 55 in the 2nd half -Outscored teammates by 40 PTS -28-46 FG | 7-13 3PT | 18-20 FT pic.twitter.com/VcztKOSxE0 — Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 201913 years later, Kobe Bryant’s 81-point game is still mind-blowing pic.twitter.com/Rv6dwReDVh — Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 201913 years ago today, Kobe Bryant dropped 81 points on the Toronto Raptors pic.twitter.com/Lc3LDClWaT — Mamba Insider (@Mamba_Insider) January 22, 2019
NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Sjá meira