Glowie segist hafa verið uppnefnd fyrir að vera „of grönn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2019 13:35 Söngkonan Glowie hefur notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin ár. fréttablaðið/Hanna Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera „of grönn.“ Frá þessu segir hún í viðtali við BBC og kveðst hafa velt því mikið fyrir sér þegar hún var í skóla hvernig hún þyrfti að líta út til þess að vera falleg. Þannig hafi hún alltaf viljað bæta á sig kílóum á meðan að samnemendur hafi talið að þeir þyrftu að grenna sig til þess að líta vel út. Glowie segist núna vilja stuðla að jákvæðri líkamsímynd með lagi sínu „Body“ sem kom út í nóvember í fyrra. „Af því að flestar stelpurnar vildu vera grannar þá fannst mér þetta mjög flókið. Ég hugsaði með mér að ég vissi að væri grönn en mig langaði ekki til þess að vera grönn,“ segir Glowie í viðtali við BBC. Hún segir að í stað þess að ræða við fjölskyldu sína um málið þá hafi hún öðlast sjálfstraust með því að verja tíma með sjálfri sér. Þá segir Glowie að hún hafi alltaf viljað gefa fólki jákvæð og hjálpleg skilaboð og stuðla þannig að betri líðan þess. Lagið „Body“ er eftir Juliu Michaels sem hefur meðal annars samið lög fyrir Justin Bieber og Britney Spears. Þegar Glowie heyrði fyrst textann við lagið, sem virðist vísa í líkama annarrar manneskju, þá ákvað hún að breyta merkingu textans. „Ég er ekki þannig að ég vilji syngja um það hvernig ég laðast að annarri manneskju. Mig langaði að breyta því einhvern veginn, láta það vera um jákvæða líkamsímynd og segja við sjálfa mig „Ég er líkami,““ segir Glowie. Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera „of grönn.“ Frá þessu segir hún í viðtali við BBC og kveðst hafa velt því mikið fyrir sér þegar hún var í skóla hvernig hún þyrfti að líta út til þess að vera falleg. Þannig hafi hún alltaf viljað bæta á sig kílóum á meðan að samnemendur hafi talið að þeir þyrftu að grenna sig til þess að líta vel út. Glowie segist núna vilja stuðla að jákvæðri líkamsímynd með lagi sínu „Body“ sem kom út í nóvember í fyrra. „Af því að flestar stelpurnar vildu vera grannar þá fannst mér þetta mjög flókið. Ég hugsaði með mér að ég vissi að væri grönn en mig langaði ekki til þess að vera grönn,“ segir Glowie í viðtali við BBC. Hún segir að í stað þess að ræða við fjölskyldu sína um málið þá hafi hún öðlast sjálfstraust með því að verja tíma með sjálfri sér. Þá segir Glowie að hún hafi alltaf viljað gefa fólki jákvæð og hjálpleg skilaboð og stuðla þannig að betri líðan þess. Lagið „Body“ er eftir Juliu Michaels sem hefur meðal annars samið lög fyrir Justin Bieber og Britney Spears. Þegar Glowie heyrði fyrst textann við lagið, sem virðist vísa í líkama annarrar manneskju, þá ákvað hún að breyta merkingu textans. „Ég er ekki þannig að ég vilji syngja um það hvernig ég laðast að annarri manneskju. Mig langaði að breyta því einhvern veginn, láta það vera um jákvæða líkamsímynd og segja við sjálfa mig „Ég er líkami,““ segir Glowie.
Tónlist Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira