Minniháttar slys á fólki þegar bíll hafnaði uppi á vegriði Kjartan Kjartansson skrifar 25. janúar 2019 17:43 Slysið er sagt hafa átt sér stað í Hveradölum. Myndin er úr safni. Vísir/Anton Brink Smábíll hafnaði upp á víravegriði eftir að lítill sendibíll ók aftan á hann á Suðurlandsvegi nærri afleggjaranum að Hellisheiðarvirkjun síðdegis í dag. Minniháttar slys urðu á fólki að sögn lögreglunnar á Suðurlandi en loka þurfti umferð um Hellisheiði til vesturs um tíma vegna óhappsins. Tilkynnt var um óhappið klukkan 16:21. Það átti sér stað þar sem vegurinn er einbreiður til vesturs og lokaði umferð. Lögreglan veitti þá umferð til vesturs um Þrengslinn. Hellisheiðin var opnuð aftur á sjöunda tímanum í kvöld.Fréttin var uppfærð klukkan 18:30. Umferð um Suðurlandsveg er nú beint um Þrengslin eftir að Hellisheiði var lokað til vesturs vegna slyss sem átti sér stað í Hveradölum. Lögreglan gerir ráð fyrir að lokað verði um Hellisheiði í klukkustund á meðan ökutæki eru fjarlægð. Ekkert kemur fram um slys á fólki í færslu lögreglunnar á Suðurlandi. Vísir reyndi að ná tali af lögreglunni á Selfossi en án árangurs. Brunavarnir Árnessýslu sögðu að þeim hefðu ekkert útkall borist. Færsla lögreglunnar birtist þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í sex og var þá talað um klukkutíma lokun. Ökumaður sem hafði samband við Vísi skömmu eftir klukkan fimm sagði að umferð til vesturs hefði verið stopp í um stundarfjórðung þá. Veðuraðstæður væru ágætar en fljúgandi hálka. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að hálka og skafrenningur sé á Hellisheiði og Þrengslum. Lögreglumál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Smábíll hafnaði upp á víravegriði eftir að lítill sendibíll ók aftan á hann á Suðurlandsvegi nærri afleggjaranum að Hellisheiðarvirkjun síðdegis í dag. Minniháttar slys urðu á fólki að sögn lögreglunnar á Suðurlandi en loka þurfti umferð um Hellisheiði til vesturs um tíma vegna óhappsins. Tilkynnt var um óhappið klukkan 16:21. Það átti sér stað þar sem vegurinn er einbreiður til vesturs og lokaði umferð. Lögreglan veitti þá umferð til vesturs um Þrengslinn. Hellisheiðin var opnuð aftur á sjöunda tímanum í kvöld.Fréttin var uppfærð klukkan 18:30. Umferð um Suðurlandsveg er nú beint um Þrengslin eftir að Hellisheiði var lokað til vesturs vegna slyss sem átti sér stað í Hveradölum. Lögreglan gerir ráð fyrir að lokað verði um Hellisheiði í klukkustund á meðan ökutæki eru fjarlægð. Ekkert kemur fram um slys á fólki í færslu lögreglunnar á Suðurlandi. Vísir reyndi að ná tali af lögreglunni á Selfossi en án árangurs. Brunavarnir Árnessýslu sögðu að þeim hefðu ekkert útkall borist. Færsla lögreglunnar birtist þegar klukkan var tuttugu mínútur gengin í sex og var þá talað um klukkutíma lokun. Ökumaður sem hafði samband við Vísi skömmu eftir klukkan fimm sagði að umferð til vesturs hefði verið stopp í um stundarfjórðung þá. Veðuraðstæður væru ágætar en fljúgandi hálka. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að hálka og skafrenningur sé á Hellisheiði og Þrengslum.
Lögreglumál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira