Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. janúar 2019 10:23 Fatima Ali við keppni í Top Chef. Getty/Paul Trantow Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Ali var 29 ára. Ali er fædd í Pakistan en flutti átján ára til Bandaríkjanna til að læra matreiðslu í New York. Hún var fyrst greind með krabbamein, illkynja æxli í beinum, árið 2017. Ali greindi reglulega frá glímu sinni við krabbamenið í færslum á Instagram og ræddi hana jafnframt í spjallþætti Ellen DeGeneres í nóvember síðastliðnum. View this post on InstagramI know it’s been ages since I posted and most may have figured out why. I’m sick and unfortunately I’m getting sicker. Right now all I need are prayers; prayers that are simple. I hope, because a wish is putting on too much responsibility on the other, that you will somehow find forgiveness in your big heart for whenever I must have hurt you. I thank you a million times over for when you have given me joy. I’ll try to keep everyone updated the best that I possibly can. A post shared by Fatima Ali (@cheffati) on Jan 10, 2019 at 6:58pm PST Þá er Ali þekktust fyrir að vera keppandi í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Top Chef sem sýndir eru á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo. Talsmaður stöðvarinnar staðfesti fregnir af andláti Ali í yfirlýsingu og kom á framfæri samúðarkveðjum til fjölskyldu hennar. Ali var afar vinsæll keppandi í þáttunum og hlaut áhorfendaverðlaun, þ.e. var valin svokallað „fan favourite“, fyrir þátttöku sína. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Pakistan Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Ali var 29 ára. Ali er fædd í Pakistan en flutti átján ára til Bandaríkjanna til að læra matreiðslu í New York. Hún var fyrst greind með krabbamein, illkynja æxli í beinum, árið 2017. Ali greindi reglulega frá glímu sinni við krabbamenið í færslum á Instagram og ræddi hana jafnframt í spjallþætti Ellen DeGeneres í nóvember síðastliðnum. View this post on InstagramI know it’s been ages since I posted and most may have figured out why. I’m sick and unfortunately I’m getting sicker. Right now all I need are prayers; prayers that are simple. I hope, because a wish is putting on too much responsibility on the other, that you will somehow find forgiveness in your big heart for whenever I must have hurt you. I thank you a million times over for when you have given me joy. I’ll try to keep everyone updated the best that I possibly can. A post shared by Fatima Ali (@cheffati) on Jan 10, 2019 at 6:58pm PST Þá er Ali þekktust fyrir að vera keppandi í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Top Chef sem sýndir eru á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo. Talsmaður stöðvarinnar staðfesti fregnir af andláti Ali í yfirlýsingu og kom á framfæri samúðarkveðjum til fjölskyldu hennar. Ali var afar vinsæll keppandi í þáttunum og hlaut áhorfendaverðlaun, þ.e. var valin svokallað „fan favourite“, fyrir þátttöku sína.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Pakistan Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira