Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2019 12:30 Leikurinn um næstu helgi verður ekki kveðjuleikur Brady. vísir/getty Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, reif meðal annars í hljóðnemann og lauk ræðu sinni á að öskra: „Við erum enn hér, við erum enn hér.“ Brady og félagar eru ekkert á förum og hann lofar að koma aftur og spila næsta vetur. Skelfileg tíðindi fyrir önnur lið deildarinnar.WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE pic.twitter.com/9iiL9U08oo — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Eins og sjá má hér að neðan var ótrúlegur fjöldi mættur á Gillette-völlinn til þess að kveðja liðið. 35 þúsund sagði Patriots.strong at today's Send-Off Rally at @GilletteStadium!#EverythingWeGot | #GoPatspic.twitter.com/UJ0e68Jzyt — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Það var ekki bara mikið af fólki á vellinum heldur var fólk út um alla borg að vinka liðinu er það keyrði út á flugvöll.The view from the bus. Thanks for a super send-off, #PatriotsNation!#EverythingWeGot | #SBLIIIpic.twitter.com/JIhpgK9H3q — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Svo var að sjálfsögðu einnig mikið af fólki á flugvellinum sem horfði á eftir vélinni glæsilegu sem flutti Brady og félaga til Atlanta.Off to Atlanta.@tfgreenairport | #EverythingWeGotpic.twitter.com/pgThhpczww — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Sjá meira
Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, reif meðal annars í hljóðnemann og lauk ræðu sinni á að öskra: „Við erum enn hér, við erum enn hér.“ Brady og félagar eru ekkert á förum og hann lofar að koma aftur og spila næsta vetur. Skelfileg tíðindi fyrir önnur lið deildarinnar.WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE pic.twitter.com/9iiL9U08oo — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Eins og sjá má hér að neðan var ótrúlegur fjöldi mættur á Gillette-völlinn til þess að kveðja liðið. 35 þúsund sagði Patriots.strong at today's Send-Off Rally at @GilletteStadium!#EverythingWeGot | #GoPatspic.twitter.com/UJ0e68Jzyt — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Það var ekki bara mikið af fólki á vellinum heldur var fólk út um alla borg að vinka liðinu er það keyrði út á flugvöll.The view from the bus. Thanks for a super send-off, #PatriotsNation!#EverythingWeGot | #SBLIIIpic.twitter.com/JIhpgK9H3q — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Svo var að sjálfsögðu einnig mikið af fólki á flugvellinum sem horfði á eftir vélinni glæsilegu sem flutti Brady og félaga til Atlanta.Off to Atlanta.@tfgreenairport | #EverythingWeGotpic.twitter.com/pgThhpczww — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019
NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Sjá meira