Átta keppendur og sextán manna hópur frá Íslandi á HM í alpagreinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 11:15 Sturla Snær Snorrason var líka með á ÓL 2018 og HM 2017. Mynd/Instagram/skidasamband Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Átta keppendur og átta aðstoðarmenn fara frá Íslandi á mótið. Mótið fer fram dagana 5. til 17.febrúar 2019 en valið var eftir áður útgefinni valreglu eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Tvö í hópnum voru einnig með á Ólympíuleikunum í PyeongChang í fyrra, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason og fjögur voru með á síðasta HM í alpagreinum sem fór fram í Saint Moritz í Sviss árið 2017. Þau sem voru líka með á síðasta HM fyrir tveimur árum eru Andrea Björk Birkisdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sturla Snær Snorrason. Allir íslensku keppendurnir munu taka þátt í undankeppnum fyrir svig og stórsvig. Úr undankeppni komast 25 efstu keppendurnir áfram í aðalkeppnina.Keppendur Íslands á HM 2019:Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær SnorrasonStarfsfólk Íslands á HM: Jón Viðar Þorvaldsson - Fararstjóri Fjalar Úlfarsson - Aðalþjálfari Egill Ingi Jónsson - Þjálfari Grímur Rúnarsson - Þjálfari María Magnúsdóttir - Sjúkraþjálfari Brynja Þorsteinsdóttir - Aðstoð Sturla Höskuldsson - Aðstoð Einar Þór Bjarnason - FormaðurDagskrá móta á HM 2019:Konur 11.feb - Undankeppni í stórsvigi 14.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 15.feb - Undankeppni í svigi 16.feb - Aðalkeppni í svigiKarlar 14.feb - Undankeppni í stórsvigi 15.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 16.feb - Undankeppni í svigi 17.feb - Aðalkeppni í svigi Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Átta keppendur og átta aðstoðarmenn fara frá Íslandi á mótið. Mótið fer fram dagana 5. til 17.febrúar 2019 en valið var eftir áður útgefinni valreglu eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Tvö í hópnum voru einnig með á Ólympíuleikunum í PyeongChang í fyrra, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason og fjögur voru með á síðasta HM í alpagreinum sem fór fram í Saint Moritz í Sviss árið 2017. Þau sem voru líka með á síðasta HM fyrir tveimur árum eru Andrea Björk Birkisdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sturla Snær Snorrason. Allir íslensku keppendurnir munu taka þátt í undankeppnum fyrir svig og stórsvig. Úr undankeppni komast 25 efstu keppendurnir áfram í aðalkeppnina.Keppendur Íslands á HM 2019:Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær SnorrasonStarfsfólk Íslands á HM: Jón Viðar Þorvaldsson - Fararstjóri Fjalar Úlfarsson - Aðalþjálfari Egill Ingi Jónsson - Þjálfari Grímur Rúnarsson - Þjálfari María Magnúsdóttir - Sjúkraþjálfari Brynja Þorsteinsdóttir - Aðstoð Sturla Höskuldsson - Aðstoð Einar Þór Bjarnason - FormaðurDagskrá móta á HM 2019:Konur 11.feb - Undankeppni í stórsvigi 14.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 15.feb - Undankeppni í svigi 16.feb - Aðalkeppni í svigiKarlar 14.feb - Undankeppni í stórsvigi 15.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 16.feb - Undankeppni í svigi 17.feb - Aðalkeppni í svigi
Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram