Verðbólgan var 3,4% í janúar Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. janúar 2019 14:45 Janúarútsölur skýra lækkun verðbólgunnar í janúar. Vísitala neysluverðs lækkaði í janúar og mældist þá 3,4% samanborið við 3,7% verðbólgu í desember. Breytingin skýrist að hluta til af verðlækkunum á janúarútsölum. Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að þessi lækkun í janúar hafi ekki verið fjarri væntingum en opinberar spár gerðu ráð fyrir 0,2-0,5% lækkun milli mánaða. Hagfræðideild Landsbankans spáði 0,5% lækkun. Föt og skór lækkuðu vegna áhrifa frá janúarútsölum. Lækkunin milli mánaða var svipuð og síðustu ár. Í Hagsjánni segir að venju samkvæmt megi búast við að þessi lækkun gangi til baka í febrúar og mars. Liðurinn húsgögn og heimilisbúnaður lækkaði einnig vegna janúarútsala. Ólíkt fötum og skóm var lækkunin nokkuð minni en síðustu ár. Matur og drykkjarvörur hækkuðu milli mánaða og mælist ársverðbólga á þessum undirlið vísitölunnar 4,8%. Síðustu tólf mánuði hafa annars vegar olía og feitmeti hækkað um 8,9% og hins vegar hafa vegar grænmeti, kartöflur o.fl. hækkað um 8,8%. Þessir undirliðir vísitölunnar hafa hækkað mest á meðan liðurinn sykur, súkkulaði og sælgæti hækkaði minnst eða um 1,7%. Hagfræðideild Landsbankans býst við að vísitala neysluverðs hækki um 0,7% í febrúar og um 0,5% í apríl. Gangi spá hagfræðideildarinnar eftir verður ársverðbólgan 3,5% í apríl. Peningastefnunefnd Seðlabankans fundar í byrjun næstu viku og verður ákvörðun nefndarinnar tilkynnt klukkan 9 á miðvikudagsmorgun. Verðbólgumælingin sem Hagstofan birti í morgun verður því síðasta mælingin sem nefndin mun hafa til hliðsjónar við ákvörðun vaxta. Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Fleiri fréttir Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Sjá meira
Vísitala neysluverðs lækkaði í janúar og mældist þá 3,4% samanborið við 3,7% verðbólgu í desember. Breytingin skýrist að hluta til af verðlækkunum á janúarútsölum. Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að þessi lækkun í janúar hafi ekki verið fjarri væntingum en opinberar spár gerðu ráð fyrir 0,2-0,5% lækkun milli mánaða. Hagfræðideild Landsbankans spáði 0,5% lækkun. Föt og skór lækkuðu vegna áhrifa frá janúarútsölum. Lækkunin milli mánaða var svipuð og síðustu ár. Í Hagsjánni segir að venju samkvæmt megi búast við að þessi lækkun gangi til baka í febrúar og mars. Liðurinn húsgögn og heimilisbúnaður lækkaði einnig vegna janúarútsala. Ólíkt fötum og skóm var lækkunin nokkuð minni en síðustu ár. Matur og drykkjarvörur hækkuðu milli mánaða og mælist ársverðbólga á þessum undirlið vísitölunnar 4,8%. Síðustu tólf mánuði hafa annars vegar olía og feitmeti hækkað um 8,9% og hins vegar hafa vegar grænmeti, kartöflur o.fl. hækkað um 8,8%. Þessir undirliðir vísitölunnar hafa hækkað mest á meðan liðurinn sykur, súkkulaði og sælgæti hækkaði minnst eða um 1,7%. Hagfræðideild Landsbankans býst við að vísitala neysluverðs hækki um 0,7% í febrúar og um 0,5% í apríl. Gangi spá hagfræðideildarinnar eftir verður ársverðbólgan 3,5% í apríl. Peningastefnunefnd Seðlabankans fundar í byrjun næstu viku og verður ákvörðun nefndarinnar tilkynnt klukkan 9 á miðvikudagsmorgun. Verðbólgumælingin sem Hagstofan birti í morgun verður því síðasta mælingin sem nefndin mun hafa til hliðsjónar við ákvörðun vaxta.
Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Fleiri fréttir Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Sjá meira