Hvalir éta sex milljónir tonna á ári en ekki vitað hvaða tegundir Sveinn Arnarsson skrifar 10. janúar 2019 06:30 Erlendir ferðamenn flykkjast í hvalaskoðun til Íslands. Fréttablaðið/Vilhelm Hvalir við Íslandsstrendur éta um sex milljónir tonna á ári að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um að endurmeta hvalveiðistefnu Íslands. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hafa orðið miklar breytingar á fjölda hvala við Ísland. Langreyði hefur fjölgað úr um 10-15 þúsundum í yfir 30 þúsund dýr árið 2015 en hrefnu fækkað frá aldamótum, úr 40 þúsund í 10-15 þúsund. „Í umsögninni er vitnað í vísindagrein frá 1997. Þetta hefur ekki verið metið í heild síðan,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá stofnuninni. „Þetta er ekki afli sem tekinn er frá mönnum heldur heildarát hvala á svæðinu kringum Ísland á ári,“ bætir Gísli við. Samkvæmt stofnuninni er ljóst að hvalir skipa óvíða jafnstóran sess í vistkerfi sjávar og hér við land. „Það eru tólf tegundir undir og við vitum ekkert hvað flestar þeirra eru að éta,“ segir Gísli. „Út frá erlendum rannsóknum getum við áætlað að af þessum sex milljónum væru tvær milljónir tonna fiskur hvers konar og rúmlega það væru þá krabbadýr og áta og restin smokkfiskur og þess háttar. “ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira
Hvalir við Íslandsstrendur éta um sex milljónir tonna á ári að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um að endurmeta hvalveiðistefnu Íslands. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hafa orðið miklar breytingar á fjölda hvala við Ísland. Langreyði hefur fjölgað úr um 10-15 þúsundum í yfir 30 þúsund dýr árið 2015 en hrefnu fækkað frá aldamótum, úr 40 þúsund í 10-15 þúsund. „Í umsögninni er vitnað í vísindagrein frá 1997. Þetta hefur ekki verið metið í heild síðan,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá stofnuninni. „Þetta er ekki afli sem tekinn er frá mönnum heldur heildarát hvala á svæðinu kringum Ísland á ári,“ bætir Gísli við. Samkvæmt stofnuninni er ljóst að hvalir skipa óvíða jafnstóran sess í vistkerfi sjávar og hér við land. „Það eru tólf tegundir undir og við vitum ekkert hvað flestar þeirra eru að éta,“ segir Gísli. „Út frá erlendum rannsóknum getum við áætlað að af þessum sex milljónum væru tvær milljónir tonna fiskur hvers konar og rúmlega það væru þá krabbadýr og áta og restin smokkfiskur og þess háttar. “
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Sjá meira