Máli Ashley Judd gegn Harvey Weinstein vísað frá að hluta Kjartan Kjartansson skrifar 10. janúar 2019 07:58 Judd heldur því fram að Weinstein hafi reynt að rústa ferli sínum eftir að hún hafnaði honum kynferðislega. Vísir/EPA Stefnu leikkonunnar Ashley Judd gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna kynferðislegrar áreitni var vísað frá alríkisdómstóli í Los Angeles í gær. Krafa Judd um að Weinstein hafi gerst sekur um ófrægingu stendur enn. Judd heldur því fram að hún hafi þurft að hafna kynferðislegum tilburðum Weinstein og hann hafi í kjölfarið reynt að eyðileggja starfsferil hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins. Fjöldi kvenna hefur sakað Weinstein um ýmis kynferðisbrot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar. Stefnu hennar vegna áreitninnar var fyrst vísað frá í september en Judd lagði hana fram aftur eftir að lögum í Kaliforníu um áreitni á vinnustað var breytt til að þau næðu yfir leikstjóra og kvikmyndaframleiðendur. Dómarinn segir nú að ekki sé hægt að láta lögin ná afturvirkt um mál Judd. Sami dómari segir hins vegar að hluti stefnunnar sem varða það að Weinstein hafi reynt að refsa Judd fyrir að hafna sér með því að útiloka hana í kvikmyndabransanum standi áfram. Peter Jackson, nýsjálenski leikstjórinn, hefur sagt að hann hafi íhugað að ráða Judd í hlutverk í Hringadróttinssögu árið 2002 en að framleiðslufyrirtæki Weinstein hafi verið með hana á svörtum lista. Weinstein hafi varað hann við því að það væri „martröð“ að vinna með Judd. Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Tengdar fréttir Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41 „Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16 Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Stefnu leikkonunnar Ashley Judd gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna kynferðislegrar áreitni var vísað frá alríkisdómstóli í Los Angeles í gær. Krafa Judd um að Weinstein hafi gerst sekur um ófrægingu stendur enn. Judd heldur því fram að hún hafi þurft að hafna kynferðislegum tilburðum Weinstein og hann hafi í kjölfarið reynt að eyðileggja starfsferil hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins. Fjöldi kvenna hefur sakað Weinstein um ýmis kynferðisbrot, allt frá kynferðislegri áreitni til nauðgunar. Stefnu hennar vegna áreitninnar var fyrst vísað frá í september en Judd lagði hana fram aftur eftir að lögum í Kaliforníu um áreitni á vinnustað var breytt til að þau næðu yfir leikstjóra og kvikmyndaframleiðendur. Dómarinn segir nú að ekki sé hægt að láta lögin ná afturvirkt um mál Judd. Sami dómari segir hins vegar að hluti stefnunnar sem varða það að Weinstein hafi reynt að refsa Judd fyrir að hafna sér með því að útiloka hana í kvikmyndabransanum standi áfram. Peter Jackson, nýsjálenski leikstjórinn, hefur sagt að hann hafi íhugað að ráða Judd í hlutverk í Hringadróttinssögu árið 2002 en að framleiðslufyrirtæki Weinstein hafi verið með hana á svörtum lista. Weinstein hafi varað hann við því að það væri „martröð“ að vinna með Judd.
Bandaríkin MeToo Mál Harvey Weinstein Hollywood Tengdar fréttir Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41 „Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32 „Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16 Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Sagður hafa gortað sig af því að hafa sofið hjá Jennifer Lawrence Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi af fjölda kvenna, er sagður hafa stært sig af því að hafa sofið hjá óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 15. desember 2018 13:41
„Ekki auðvelt að standa uppi í hárinu á Weinstein“ Leikkonan Helena Bonham Carter segir að það hafi ekki verið auðvelt að neita kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um hluti þar sem hætt var við að hún myndi missa vinnuna. 8. október 2018 10:32
„Má ég daðra við þig?“: Nýtt myndband varpar ljósi á „ósæmilega hegðun“ Harvey Weinstein Sky News-fréttastofan birti í dag myndband af fundi kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, sem fjölmargar konur hafa sakað um nauðgun og kynferðisofbeldi, og athafnakonunnar Melissu Thompson. 13. september 2018 22:16
Sextán hópar, níu hundruð sögur og sex þúsund undirskriftir en hvað gerist næst? Ár er liðið frá því að MeToo myllumerkið fór á flug. Margt hefur breyst en ýmislegt ekki. 19. október 2018 09:00