Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 07:30 LaMarcus Aldridge var óstöðvandi í nótt. vísir/getty San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. LaMarcus Aldridge fór fyrir liði Spurs og skoraði 56 stig í leiknum sem er það besta á hans ferli. Það sem meira er þá tók hann ekki eitt einasta þriggja stiga skot í leiknum. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað án þess að reyna þriggja stiga körfu síðan Shaquille O'Neal skoraði 61 stig árið 2000.CAREER-HIGH 56 PTS 9 REB First @spurs player with 50+PTS since Tony Parker on Nov. 5, 2008 LaMarcus Aldridge's impressive performance propels the @spurs to a 154-147 DOUBLE OT victory! #GoSpursGopic.twitter.com/KL0vH1RGBW — NBA (@NBA) January 11, 2019 Hann þurfti heldur ekkert að taka þriggja stiga skot því félagar hans voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu úr öllum tíu þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik. Veislunni lauk ekki þar því Spurs setti niður 14 þriggja stiga skot í röð. Er upp var staðið skoraði liðið 16 þriggja stiga körfur úr 19 skotum.First 14 three's 16/19 3FG 84.2% 3FG #GoSpursGopic.twitter.com/8qajQZoy24 — NBA (@NBA) January 11, 2019 Russell Westbrook hélt Thunder inn í leiknum og í fjórða sinn á ferlinum skoraði Westbrook yfir 20 stig og gaf yfir 20 stoðsendingar. Hann endaði með 24 stig, 24 stoðsendingar og 13 fráköst. Ævintýralegar tölur.24 PTS. CAREER-HIGH 24 AST. 13 REB. the best dimes from Russ tonight! #ThunderUppic.twitter.com/kXnFmDYYUU — NBA (@NBA) January 11, 2019 Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem skoruð eru yfir 300 stig í leik í NBA-deildinni.Úrslit: Miami-Boston 115-99 Denver-LA Clippers 121-100 San Antonio-Oklahoma City 154-147 Sacramento-Detroit 112-102Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. LaMarcus Aldridge fór fyrir liði Spurs og skoraði 56 stig í leiknum sem er það besta á hans ferli. Það sem meira er þá tók hann ekki eitt einasta þriggja stiga skot í leiknum. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað án þess að reyna þriggja stiga körfu síðan Shaquille O'Neal skoraði 61 stig árið 2000.CAREER-HIGH 56 PTS 9 REB First @spurs player with 50+PTS since Tony Parker on Nov. 5, 2008 LaMarcus Aldridge's impressive performance propels the @spurs to a 154-147 DOUBLE OT victory! #GoSpursGopic.twitter.com/KL0vH1RGBW — NBA (@NBA) January 11, 2019 Hann þurfti heldur ekkert að taka þriggja stiga skot því félagar hans voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu úr öllum tíu þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik. Veislunni lauk ekki þar því Spurs setti niður 14 þriggja stiga skot í röð. Er upp var staðið skoraði liðið 16 þriggja stiga körfur úr 19 skotum.First 14 three's 16/19 3FG 84.2% 3FG #GoSpursGopic.twitter.com/8qajQZoy24 — NBA (@NBA) January 11, 2019 Russell Westbrook hélt Thunder inn í leiknum og í fjórða sinn á ferlinum skoraði Westbrook yfir 20 stig og gaf yfir 20 stoðsendingar. Hann endaði með 24 stig, 24 stoðsendingar og 13 fráköst. Ævintýralegar tölur.24 PTS. CAREER-HIGH 24 AST. 13 REB. the best dimes from Russ tonight! #ThunderUppic.twitter.com/kXnFmDYYUU — NBA (@NBA) January 11, 2019 Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem skoruð eru yfir 300 stig í leik í NBA-deildinni.Úrslit: Miami-Boston 115-99 Denver-LA Clippers 121-100 San Antonio-Oklahoma City 154-147 Sacramento-Detroit 112-102Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti