Dregur til baka hótanir um neyðarástand Andri Eysteinsson skrifar 11. janúar 2019 23:19 Trump við umræðurnar í Hvíta húsinu í dag. Við hlið hans er fógetinn AJ Louderback frá Jackson sýslu Shawn Thew Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur dregið til baka fyrirætlanir sínar um að lýsa yfir neyðarástandi til þess að fjármagna umtalaðan landamæramúr. Pressan hefur aukist mjög á Trump um að finna lausn til þess að binda enda á lokanir alríkisstofnana sem hafa staðið yfir í þrjár vikur. Lokanirnar hafa haft það í för með sér að hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa ekki fengið greidd laun. Guardian greinir frá.Trump hafði áður viðrar þær hugmyndir sínar að lýsa yfir neyðarástandi og í kjölfarið nota stöðuna til þess að tryggja fjárveitingu til þess að reisa múrinn í óþökk Bandaríkjaþings sem nú er stjórnað af demókrötum. Trump tók það fram fyrr í dag að hann hefði möguleikann á því að lýsa yfir neyðarástandi og sagði að lögfræðingar hans hefðu staðfest að slíkt stæðist lög.Lokanirnar að verða þær lengstu í sögunni Trump ákvað hins vegar að lýsa því ekki yfir og þess í stað skoraði hann á Demókrata og bað um að þeir finndu leiðir til þess að stöðva lokanirnar sem brátt verða þær lengstu í sögu Bandaríkjanna. „Við viljum að þingið vinni vinnuna sína,“ sagði forsetinn í umræðum um landamæraöryggi í Hvíta húsinu í dag og bætti við „við erum ekki að fara að lýsa yfir neyðarástandi“. Í Washington borg var boðað til mótmæla fyrir utan Hvíta húsið. Þar söfnuðust ríkisstarfsmenn, sem ekki hafa fengið greidd laun, saman og mátti sjá skilti með skilaboðum á borð við „Við viljum vinna, ekki múr“ (We want work, not walls). Forsetinn var spurður út í þá erfiðleika sem launalausir ríkisstarfsmenn hafa þurft að mæta á vikunum þremur. Trump sneri þá út úr og sagðist finna til með þeim fjölskyldum sem misst hefðu ástvini vegna glæpamanna sem komið hafa yfir landamærin við Mexíkó. Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Fallegi múrinn sem varð að girðingu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gærkvöldi þá hótun sína að lýsa yfir neyðarástandi á suðurlandamærum Bandaríkjanna. 11. janúar 2019 12:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur dregið til baka fyrirætlanir sínar um að lýsa yfir neyðarástandi til þess að fjármagna umtalaðan landamæramúr. Pressan hefur aukist mjög á Trump um að finna lausn til þess að binda enda á lokanir alríkisstofnana sem hafa staðið yfir í þrjár vikur. Lokanirnar hafa haft það í för með sér að hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa ekki fengið greidd laun. Guardian greinir frá.Trump hafði áður viðrar þær hugmyndir sínar að lýsa yfir neyðarástandi og í kjölfarið nota stöðuna til þess að tryggja fjárveitingu til þess að reisa múrinn í óþökk Bandaríkjaþings sem nú er stjórnað af demókrötum. Trump tók það fram fyrr í dag að hann hefði möguleikann á því að lýsa yfir neyðarástandi og sagði að lögfræðingar hans hefðu staðfest að slíkt stæðist lög.Lokanirnar að verða þær lengstu í sögunni Trump ákvað hins vegar að lýsa því ekki yfir og þess í stað skoraði hann á Demókrata og bað um að þeir finndu leiðir til þess að stöðva lokanirnar sem brátt verða þær lengstu í sögu Bandaríkjanna. „Við viljum að þingið vinni vinnuna sína,“ sagði forsetinn í umræðum um landamæraöryggi í Hvíta húsinu í dag og bætti við „við erum ekki að fara að lýsa yfir neyðarástandi“. Í Washington borg var boðað til mótmæla fyrir utan Hvíta húsið. Þar söfnuðust ríkisstarfsmenn, sem ekki hafa fengið greidd laun, saman og mátti sjá skilti með skilaboðum á borð við „Við viljum vinna, ekki múr“ (We want work, not walls). Forsetinn var spurður út í þá erfiðleika sem launalausir ríkisstarfsmenn hafa þurft að mæta á vikunum þremur. Trump sneri þá út úr og sagðist finna til með þeim fjölskyldum sem misst hefðu ástvini vegna glæpamanna sem komið hafa yfir landamærin við Mexíkó.
Bandaríkin Donald Trump Mexíkó Tengdar fréttir Fallegi múrinn sem varð að girðingu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gærkvöldi þá hótun sína að lýsa yfir neyðarástandi á suðurlandamærum Bandaríkjanna. 11. janúar 2019 12:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Fallegi múrinn sem varð að girðingu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði í gærkvöldi þá hótun sína að lýsa yfir neyðarástandi á suðurlandamærum Bandaríkjanna. 11. janúar 2019 12:00